Kvennatölt Borgfirðings fór fram um helgina

  • 31. mars 2025
  • Tilkynning

Anita og Aða frá Bergi

Niðurstöður frá mótinu

Kvenntölt Borgfirðings fór fram i Faxaborg á laugardagskvöldið. Um 40 keppendur voru skráðir og komu konur bæði af norður og suðurlandi til að taka þátt. Þemað i ár var silfur og var mikið vel skreytt hross og knapa.

Var keppt í 3 styrktleikarflokkum en 3 flokkinn vann Þóra Árnadóttur á glæsihestunum Týr frá Kópavogi. Hlautu þau einnig verðlaun sem glæslegasta parið.

2 flokkinn vann Aníta Björgvinsdóttir á Öðu frá Bergi og fékk hun jafnframt verðlaun fyrir fallega reiðmennsku.

1 flokkinn vann svo María Ósk Ómarsdóttir á honum Rosa frá Berglandi.

Vill mótanefnd félagsins koma á framfæri þökkum til Kaupfélags Borgfirðinga. S4S og Redder sem gáfu keppendum i efstu sæti smá glaðninga.

Úrslit

3.Flokkur T8

  1. Þóra Árnadóttir og Týr frá Kópavogi 7.00
  2. Þórdís Arnardóttir og Sörli frá Miðgarði 6.33
  3. Mimmi Östlund og Dimmalimm frá Þorláksstöðum 6.17
  4. María Magnúsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum 5.75
  5. Rósa Emilsdóttir og Fína frá Lindarholti 5.50
  6. Guðrún Sigurðardóttir og Urð frá Leirulæk 4.75

2.flokkur T7

  1. Aníta Björk Björgvinsdóttir og Aða Bergi 7.00
  2. Arna Hrönn Ámundadóttir og Embla frá Miklagarði 6.42
  3. Guðrún Fjeldsted og Polki frá Ósi 6.25

4.Herborg Sigurðardóttir og Hryðja frá Bjarnarhöfn 6.00

  1. Halldóra Jónasdóttir og Rökkvi frá Rauðanesi 5.92
  2. Rósa Björk Jónasdóttir og Brák frá Vatnshömrum 5.33

1.flokkur T3

  1. María Ósk Ómarsdóttir og Rosi frá Berglandi 6.67
  2. Björg Maria Þórisdóttir og Styggð frá Hægindi.6.61

3.Anna Dóra Markúsdóttir og Mær frá Bergi 6.39

  1. Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 6.28
  2. Þórdís Fjeldsted og Djásn frá Ölvaldsstöðum 6.22

6.Tinna Rut Jónsdóttir og Melrós frá Aðalbóli 6.17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar