Kvennatölt Borgfirðings fór fram um helgina

Anita og Aða frá Bergi
Kvenntölt Borgfirðings fór fram i Faxaborg á laugardagskvöldið. Um 40 keppendur voru skráðir og komu konur bæði af norður og suðurlandi til að taka þátt. Þemað i ár var silfur og var mikið vel skreytt hross og knapa.
Var keppt í 3 styrktleikarflokkum en 3 flokkinn vann Þóra Árnadóttur á glæsihestunum Týr frá Kópavogi. Hlautu þau einnig verðlaun sem glæslegasta parið.
2 flokkinn vann Aníta Björgvinsdóttir á Öðu frá Bergi og fékk hun jafnframt verðlaun fyrir fallega reiðmennsku.
1 flokkinn vann svo María Ósk Ómarsdóttir á honum Rosa frá Berglandi.
Vill mótanefnd félagsins koma á framfæri þökkum til Kaupfélags Borgfirðinga. S4S og Redder sem gáfu keppendum i efstu sæti smá glaðninga.
Úrslit
3.Flokkur T8
- Þóra Árnadóttir og Týr frá Kópavogi 7.00
- Þórdís Arnardóttir og Sörli frá Miðgarði 6.33
- Mimmi Östlund og Dimmalimm frá Þorláksstöðum 6.17
- María Magnúsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum 5.75
- Rósa Emilsdóttir og Fína frá Lindarholti 5.50
- Guðrún Sigurðardóttir og Urð frá Leirulæk 4.75
2.flokkur T7
- Aníta Björk Björgvinsdóttir og Aða Bergi 7.00
- Arna Hrönn Ámundadóttir og Embla frá Miklagarði 6.42
- Guðrún Fjeldsted og Polki frá Ósi 6.25
4.Herborg Sigurðardóttir og Hryðja frá Bjarnarhöfn 6.00
- Halldóra Jónasdóttir og Rökkvi frá Rauðanesi 5.92
- Rósa Björk Jónasdóttir og Brák frá Vatnshömrum 5.33
1.flokkur T3
- María Ósk Ómarsdóttir og Rosi frá Berglandi 6.67
- Björg Maria Þórisdóttir og Styggð frá Hægindi.6.61
3.Anna Dóra Markúsdóttir og Mær frá Bergi 6.39
- Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 6.28
- Þórdís Fjeldsted og Djásn frá Ölvaldsstöðum 6.22
6.Tinna Rut Jónsdóttir og Melrós frá Aðalbóli 6.17