Landssýning kynbótahrossa í beinni!

  • 26. júní 2020
  • Fréttir

Hér fyrir neðan má nálgast beina útsendingu frá Landssýningu kynbótahrossa. Þar munu koma fram hæst dæmdu hross kynbótasýninga vorsins ásamt því að sjö stóðhestar sem náð hafa lágmörkum til afkvæmaverðlauna mæta með hópa og taka við verðlaunum.

LANDSSÝNING KYNBÓTAHROSSA – BEINT STREYMI

Með því að smella hér má sjá dagskrá dagsins og með því að smella hér má sjá sýningarskrá á Pdf formi.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<