Íslandsmót Laugardagur á Íslandsmóti barna og unglinga

  • 20. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Fjórði dagur á Íslandsmóti barna og unglinga hefst núna kl.09:10 á keppni í unglingaflokki í gæðingakeppni.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa beina útsendingu en einnig er hægt að horfa á Eiðfaxa TV í Sjónvarpi Símans.

Dagskrá:

09:10 Unglingaflokkur gæðinga – forkeppni
11:00 Vallarhlé
11:15 Barnaflokkur gæðinga – forkeppni – knapi 1-16
12:25 Matarhlé
13:00 Barnaflokkur gæðinga – forkeppni – knapi 17-33
14:10 Vallarhlé
14:25 Unglingaflokkur – Fimmgangur F2 – B úrslit
15:05 Barnaflokkur – Fjórgangur V2 – B úrslit
15:35 Unglingaflokkur – Fjórgangur V1 – B úrslit
16:05 Vallarhlé
16:25 Unglingaflokkur – Tölt T4 – B úrslit
16:45 Unglingaflokkur – Tölt T1 – B úrslit
17:05 Vallarhlé
17:25 Unglingaflokkur – Flugskeið 100 m. P2
28:25 Grill – Bingó og leynigestur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar