Lena og Hermann unnu slaktaumatöltið í Suðurlandsdeildinni

Fyrsta mót Suðurlandsdeildarinnar var í kvöld en keppt var í parafimi og slaktaumatölti. Parafimina unnu þau Sigvaldi og Elín en hægt er að sjá niðurstöður HÉR.
Keppt er í tveimur flokkum í Suðurlandsdeildinni; áhuga- og atvinnumanna. Forkeppnin er riðin saman er síðan eru riðin a úrslit í báðum flokkum.
Lena Zielinski vann slaktaumatöltið í flokki atvinnumanna en hún sat Línu frá Efra-Hvoli og hlutu þær 7,08 í einkunn. Páll Bragi Hólmarsson var í öðru sæti á Viðju frá Geirlandi og í því þriðja varð Helgi Þór Guðjónsson á Nátthrafni frá Kjarrhólum.
Hermann Arason og Gustur frá Miðhúsum unnu slaktaumatöltið í flokki áhugamanna. Þeir eru orðnir þó nokkuð reynslumiklir í þessari grein og unnu m.a. slaktaumatöltið í Áhugamannadeildinni í fyrra. Í öðru sæti varð Þórunn Kristjánsdóttir á Birki frá Fjalli og í þriðja sæti Þorbjörn Hreinn Matthíasson á Hamari frá Syðri-Gróf 1.
Það var lið Krappa sem sigraði liðakeppnina í kvöld.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður frá slaktaumatöltskeppninni.
Atvinnumenn:
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 7,08
Tölt frjáls hraði 7,00 7,00 7,50 7,50 7,50 = 7,33
Hægt tölt 7,50 7,50 7,00 7,50 7,00 = 7,33
Tölt með slakan taum 6,50 6,50 7,50 7,00 7,00 = 6,83
2 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 6,88
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Hægt tölt 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 7,00 5,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50
3 Helgi Þór Guðjónsson Nátthrafn frá Kjarrhólum 6,71
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Hægt tölt 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 7,00 5,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50
4 Brynja Kristinsdóttir Skjaldbreið frá Breiðabólsstað 6,62
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Hægt tölt 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 7,00 5,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50
5 Karen Konráðsdóttir Blesi frá Heysholti 5,67
Tölt frjáls hraði 7,00 7,50 8,00 7,50 8,00 = 7,67
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 = 7,00
Tölt með slakan taum 4,50 4,50 4,50 2,00 3,00 = 4,00
6 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk 5,08
Tölt frjáls hraði 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00 = 7,00
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 3,00 4,00 3,50 2,00 3,00 = 3,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 6,90
2-3 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 6,73
2-3 Karen Konráðsdóttir Blesi frá Heysholti 6,73
4 Brynja Kristinsdóttir Skjaldbreið frá Breiðabólsstað 6,53
5 Helgi Þór Guðjónsson Nátthrafn frá Kjarrhólum 6,43
6 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk 5,97
7 Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti 5,93
8-9 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti 5,73
8-9 Larissa Silja Werner Moli frá Ferjukoti 5,73
10 Sigursteinn Sumarliðason Frökk frá Hlemmiskeiði 3 5,17
11 Þorgils Kári Sigurðsson Hringadrottning frá Kolsholti 3 5,07
12 Ólafur Ásgeirsson Týr frá Þjóðólfshaga 1 5,03
13 Hermann Þór Karlsson Melódía frá Efri-Brúnavöllum I 4,33
Áhugamenn:
A úrslit
1 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,92
Tölt frjáls hraði 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Hægt tölt 7,00 6,50 6,50 6,50 7,00 = 6,67
Tölt með slakan taum 7,50 7,00 6,50 7,00 7,00 = 7,00
2 Þórunn Kristjánsdóttir Birkir frá Fjalli 6,54
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,50 7,00 6,50 = 6,50
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00 = 6,00
Tölt með slakan taum 7,00 6,50 6,50 7,50 7,00 = 6,83
3 Elisabeth Marie Trost Huld frá Arabæ 5,92
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,50 7,00 6,50 = 6,50
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00 = 6,00
Tölt með slakan taum 7,00 6,50 6,50 7,50 7,00 = 6,83
4 Katrín Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 5,71
Tölt frjáls hraði 6,50 7,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,00 6,00 = 6,33
Tölt með slakan taum 5,00 5,00 4,50 5,00 6,00 = 5,00
5 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hamar frá Syðri-Gróf 1 4,88
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,00 6,50 6,00 = 6,33
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 5,50 5,50 = 5,83
Tölt með slakan taum 4,50 3,00 3,50 2,00 4,50 = 3,67
6 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 4,79
Tölt frjáls hraði 6,00 6,00 6,50 6,50 6,00 = 6,17
Hægt tölt 5,50 6,00 5,50 5,50 6,00 = 5,67
Tölt með slakan taum 4,00 4,50 0,00 2,50 5,50 = 3,67
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,77
2 Þórunn Kristjánsdóttir Birkir frá Fjalli 6,33
3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hamar frá Syðri-Gróf 1 6,03
4 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 6,00
5 Elisabeth Marie Trost Huld frá Arabæ 5,83
6 Katrín Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 5,77
7 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 5,63
8 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti 5,07
9 Einar Ben Þorsteinsson Skýstrókur frá Strönd 5,03
10 Eyrún Jónasdóttir Hrollur frá Hrafnsholti 5,00
11 Sigurlín F Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli 4,90
12 Hannes Brynjar Sigurgeirson Sigurpáll frá Varmalandi 4,40
13 Celina Sophie Schneider Vísir frá Eikarbrekku 4,10