Leynigesturinn Siguroddur sigraði annað árið í röð

Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir
Lokakvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni þegar keppt var í flugskeiði og tölti. Lið Hrímnis tefldi fram Siguroddi Péturssyni sem leynigesti í töltinu annað árið. Hann og Steggur frá Hrísdal gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með nokkrum yfirburðum með einkunnina 8,61.

Lið Hrímnis var stigahæsta liðið í tölti en hér má sjá tvo fulltrúa liðsins þær Líney Maríu Hjálmarsdóttur og Fanney Dögg Indriðadóttur
Heildarúrslit í tölti
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Siguroddur Pétursson | Steggur frá Hrísdal | 8,20 |
2 | Mette Mannseth | List frá Þúfum | 7,43 |
3-4 | Bjarni Jónasson | Úlfhildur frá Strönd | 7,23 |
3-4 | Fanney Dögg Indriðadóttir | Trygglind frá Grafarkoti | 7,23 |
5 | Barbara Wenzl | Krókur frá Bæ | 7,07 |
6 | Randi Holaker | Þytur frá Skáney | 7,00 |
7 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 6,93 |
8 | Hannes Brynjar Sigurgeirson | Jónas frá Litla-Dal | 6,83 |
9 | Arndís Brynjólfsdóttir | Hraunar frá Vatnsleysu | 6,67 |
10 | Viktoría Eik Elvarsdóttir | Gjöf frá Sjávarborg | 6,63 |
11 | Elvar Logi Friðriksson | Skörungur frá Skáney | 6,60 |
12 | Konráð Valur Sveinsson | Ómur frá Brimilsvöllum | 6,33 |
13-16 | Artemisia Bertus | Hylling frá Akureyri | 6,27 |
13-16 | Haukur Bjarnason | Ísar frá Skáney | 6,27 |
13-16 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Stórstjarna frá Akureyri | 6,27 |
13-16 | Sigurður Rúnar Pálsson | Djásn frá Ríp | 6,27 |
17-18 | Gísli Gíslason | Trymbill frá Stóra-Ási | 6,23 |
17-18 | Guðmar Freyr Magnússon | Snillingur frá Íbishóli | 6,23 |
19 | Ástríður Magnúsdóttir | Þinur frá Enni | 6,20 |
20 | Sigrún Rós Helgadóttir | Týr frá Jarðbrú | 6,17 |
21 | Þorsteinn Björn Einarsson | Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | 6,07 |
22-23 | Jóhann Magnússon | Frelsun frá Bessastöðum | 5,93 |
22-23 | Vera Evi Schneiderchen | Bragur frá Steinnesi | 5,93 |
24 | Finnbogi Bjarnason | Katla frá Ytra-Vallholti | 5,60 |
B úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
6 | Randi Holaker | Þytur frá Skáney | 7,28 |
7 | Arndís Brynjólfsdóttir | Hraunar frá Vatnsleysu | 7,17 |
8-9 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,11 |
8-9 | Hannes Brynjar Sigurgeirson | Jónas frá Litla-Dal | 7,11 |
10 | Viktoría Eik Elvarsdóttir | Gjöf frá Sjávarborg | 6,67 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Siguroddur Pétursson | Steggur frá Hrísdal | 8,61 |
2 | Mette Mannseth | List frá Þúfum | 7,94 |
3 | Fanney Dögg Indriðadóttir | Trygglind frá Grafarkoti | 7,56 |
4 | Bjarni Jónasson | Úlfhildur frá Strönd | 7,28 |
5 | Barbara Wenzl | Krókur frá Bæ | 7,17 |