Leynigesturinn Siguroddur sigraði annað árið í röð

  • 14. maí 2020
  • Fréttir

Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir

Lokakvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni þegar keppt var í flugskeiði og tölti. Lið Hrímnis tefldi fram Siguroddi Péturssyni sem leynigesti í töltinu annað árið. Hann og Steggur frá Hrísdal gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með nokkrum yfirburðum með einkunnina 8,61.

Lið Hrímnis var stigahæsta liðið í tölti en hér má sjá tvo fulltrúa liðsins þær Líney Maríu Hjálmarsdóttur og Fanney Dögg Indriðadóttur

Heildarúrslit í tölti

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 8,20
2 Mette Mannseth List frá Þúfum 7,43
3-4 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd 7,23
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti 7,23
5 Barbara Wenzl Krókur frá Bæ 7,07
6 Randi Holaker Þytur frá Skáney 7,00
7 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 6,93
8 Hannes Brynjar Sigurgeirson Jónas frá Litla-Dal 6,83
9 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 6,67
10 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,63
11 Elvar Logi Friðriksson Skörungur frá Skáney 6,60
12 Konráð Valur Sveinsson Ómur frá Brimilsvöllum 6,33
13-16 Artemisia Bertus Hylling frá Akureyri 6,27
13-16 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney 6,27
13-16 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,27
13-16 Sigurður Rúnar Pálsson Djásn frá Ríp 6,27
17-18 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási 6,23
17-18 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli 6,23
19 Ástríður Magnúsdóttir Þinur frá Enni 6,20
20 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú 6,17
21 Þorsteinn Björn Einarsson Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,07
22-23 Jóhann Magnússon Frelsun frá Bessastöðum 5,93
22-23 Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 5,93
24 Finnbogi Bjarnason Katla frá Ytra-Vallholti 5,60
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Randi Holaker Þytur frá Skáney 7,28
7 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 7,17
8-9 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7,11
8-9 Hannes Brynjar Sigurgeirson Jónas frá Litla-Dal 7,11
10 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,67
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 8,61
2 Mette Mannseth List frá Þúfum 7,94
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti 7,56
4 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd 7,28
5 Barbara Wenzl Krókur frá Bæ 7,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar