Lið Laugahvamms og Pípara Norðurlands

Elvar Logi er liðstjóri liðsins en hann situr Tening frá Víðivöllum Fremri á myndinni. Ljósmynd: KollaGr
Vesturlandsdeildin verður haldin í vetur í Reiðhöllinni í Faxaborg í Borgarnesi. Fyrsta keppniskvöldið verður þann 25.febrúar næstkomandi þegar keppt verður í fjórgangi.
Í tilkynningu frá Vesturlandsdeildinni er annað liðið í röðinni kynnt til leiks en þau eru alls átta talsins, í yfirlýsingunni segir:

Hallfríður. Ljósmynd: Aðsend

Elvar Logi Friðriksson – Ljósmynd: KollaGr

Sigríður Vaka Víkingsdóttir Ljósmynd: Aðsend

Eysteinn Tjörvi Ljósmynd; Eydís Ósk

Kristinn Örn Guðmundsson Ljósmynd: Aðsend