Meistaradeild KS í hestaíþróttum Liðakynning Meistaradeildar KS 2023 – Lið Dýralæknaþjónustunar Lögmannshlíð

  • 20. janúar 2023
  • Tilkynning
Fyrsta lið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS árið 2023 er Dýralæknaþjónustan Lögmannshlíð.
Sigrún Rós Helgadóttir er liðsstjóri en Sigrún er útskrifuð sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum ásamt því að starfa við þjálfun hrossa á Hofi á Höfðaströnd.
Með henni eru Gestur Júlíusson dýralæknir,
Þorsteinn Björn Einarsson útskrifaður reiðkennari frá Hólum og þjálfari á Hofi á Höfðaströnd,
Agnar Þór Magnússon hrossaræktandi á Garðshorni á Þelamörk & ný inn í deildina kemur
Katla Sif Snorradóttir nemandi á fyrsta árið við Háskólann á Hólum.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar