Meistaradeild KS í hestaíþróttum Liðakynning Meistaradeildar KS – Lið Eques

  • 22. janúar 2023
  • Tilkynning
Næsta lið sem KS deildin kynnir til leiks er lið Eques

Næsta lið í Meistaradeild KS 2023 er lið Eques.

Baldvin Ari Guðlaugsson hrossaræktandi á Efri-Rauðalæk er liðsstjóri þessa liðs.
Með honum er Guðmundur Karl Tryggvason þjálfari & hrossaræktandi kennd við Króksstaði í Eyjafjarðarsveit,
Vignir Sigurðsson þjálfari & hrossaræktandi í Litlu-Brekku.
Nýir inn í deildina koma Egill Már Þórsson knapi í U-21 landsliði Íslands og tamningamaður og sauðfjárbóndi í Skriðu & Gústaf Ásgeir Hinriksson reiðkennari frá Háskólanum á Hólum en þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem hann er liðsmaður í Meistaradeild KS.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar