Uppsveitadeildin Liðakynning Uppsveitadeildarinnar

  • 5. janúar 2023
  • Tilkynning
Næsta lið sem deildin kynnir til leiks er lið sem er ekki enn komið með nafn

Uppsveitadeildin verður á sýnum stað í vetur í reiðhöllinni á Flúðum. Fyrsta keppniskvöldið er 10. febrúar en keppt verður í fjórgangi. Mótin eru með ca. mánaðar millibili en næst er keppt í fimmgangi 10. mars og lokamótið er 14. apríl en þá er keppt í skeiði og tölti.

Stjórn Uppsveitadeildarinnar er byrjað að kynna liðin sem keppa í deildinni í vetur. Næsta lið sem þau kynna til leiks í Uppsveitadeildinni 2023 er lið sem er nýtt í deildinni og ekki enn komið með nafn.

Liðið skipa:

 

 

Kári Kristinsson er tamningarmaður í Hraunholti og vill sjaldnast fara þaðan nema þörf sé á.

 

Þorvaldur Logi Einarsson. Stundar nám við Háskólan á Hólum Liðstjóri

 

Ragnar Rafael Guðjónsson stundar nám við Háskólan á Hólum

 

Sölvi Freyr starfar í Hraunholti með Kára

 

Kristján Árni Birgisson stundar nám í FSU og starfar heima í Ásmúla

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar