Liðskipan í Meistaradeild Líflands og æskunnar

  • 17. janúar 2024
  • Fréttir

Lið Hrímnis/Hest.is varð stigahæsta lið síðasta keppnistímabils. Mynd: Ólafur Ingi Ólafsson.

Fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram þann 11. febrúar í Lýsishöllinni í Víðidal. Inn á vef deildarinnar liggja nú fyrir upplýsingar um liðin en vegna fjölda umsókna fjölgar nú liðum um eitt og verða þau því 11 og keppendurnir 44 talsins.
Líkt og fram kemur á vef deildarinnar hlakkar stjórninni gríðarlega mikið til koandi keppnistímabils.
Allir, keppendur, forráðamenn og stjórn MLÆ eru með sama markmiðið: að hlúa að ungu og efnilegu hestaíþróttafólki, svo þau megi blómstra andlega og líkamlega í sinni íþrótt. Að þessu markmiði eru fjölbreyttar og margar leiðir og býður deildin uppá stuðning við nokkrar þeirra. Þess vegna verður hún krefjandi en um leið svakalega gefandi.
 

Lið 1

Hákon Þór Kristinsson

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir

Álfheiður Þóra Ágústsdóttir

Eyvör Vaka Guðmundsdóttir

Lið 5

Elín Ósk Óskarsdóttir

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Viktor Óli Helgason

Róbert Darri Edwardsson

Hringdu

Bjarndís Rut Ágústsdóttir

Hulda Ingadóttir

Hrefna Kristin Ómarsdóttir

Ísabella Helga Játvarðsdóttir

Lið 2

Kristín Karlsdóttir

Jóhanna Sigurlilja Halldórsdóttir

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Haukur Orri Bergmann

Lið 6

Bertha Liv Bergstað

Hildur María Jóhannsdóttir

Árný Sara Hinriksdóttir

Kristín María Kristjánsdóttir

Hofsataðir/Ellert Skúlason

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Kolbrún Sif Sindradóttir

Helena Rán Gunnarsdóttir

Elva Rún Jónsdóttir

Lið 3

Friðrik Snær Friðriksson

Ragnar Snær Viðarsson

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Dagur Sigurðarson

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

Sigurbjörg Helgadóttir

Fanndís Helgadóttir

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker

Snæfríður Ásta Jónasdóttir

Top Reiter

Þórhildur Helgadóttir

Gabríel Liljendal Friðfinnsson

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Apríl Björk Þórisdóttir

Lið 4

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Eik Elvarsdóttir

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Brjánsstaðir/Réttverk

Unnur Rós Ármannsdóttir

Camilla Dís Ívarsdóttir Sampsted

Vigdís Anna Hjaltadóttir

Selma Dóra Þorsteinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar