Líflandsmót Léttis á föstudaginn langa

  • 22. mars 2023
  • Tilkynning
Skráning er hafin á mótið

Líflandsmót Léttis verður haldið föstudaginn langa kl. 10:00.

Boðið er upp á pollaflokk, tölt T7 og fjórgang V5 í barnaflokk, tölt T3 og fjórgang V2 í unglingaflokk og tölt T1 og fjórgang V1 í ungmennaflokk.

Skráning fer fram á Sportfeng, senda þarf kvittun á mot@lettir.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar