Lilja Rún sigrar annað mótið í röð

Þetta er annað mótið í ár en fyrsta keppni var fjórgangur. Það var mjótt á munum og hart barist í úrslitum. Eftir fyrstu tvö atriðin, tölt og brokk, var Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir efst á Gusti frá Efri-Þverá. Þau áttu lakari sýningu á feti og tóku þau Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Fákur frá Oddhóli efsta sætið af þeim.
Það var greinilegt að úrslitin myndu ráðast á skeiðinu en kommur skildu að fyrir skeiðið. Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Bjartur frá Finnastöðum uppskáru hæstu einkunina fyrir skeið og náðu með því að tryggja sér gullið. Hjördís Halla og Fákur enduðu í öðru sæti með 6,52 í einkunn og í þriðja endaði Dagur Sigurðarson á Pabbastelpu frá Ásmundarstöðum.
Þetta er önnur greinin sem Lilja Rún vinnur en hún sigraði einnig fjórgangskeppnina.
Lið Hrímnis hlaut liðaskjöldinn fyrir fimmganginn en knapar voru þær Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir, en þær voru báðar í A úrslitum, og Elva Rún og Kristín Rut Jónsdætur.

Hjörtur Bergstað, formaður Fáks, með liðsmönnum Hrímnis þeim Kristínu Rut, Elvu Rún, Jóhönnu Sigurlilju og Hjördísi Höllu.
Sýnt var beint frá mótinu á EiðfaxaTV og fyrir þá sem misstu af geta horft á keppnina eftir á.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Bjartur frá Finnastöðum 6,60
2 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Fákur frá Oddhóli 6,52
3 Dagur Sigurðarson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 6,40
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,21
5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 5,71
6 Loftur Breki Hauksson Mánadís frá Litla-Dal 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Loftur Breki Hauksson Mánadís frá Litla-Dal 6,43
7 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 6,14
8 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 6,02
9 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Kostur frá Egilsá 5,71
10 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 4,98
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Fákur frá Oddhóli 6,43
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 6,37
3 Dagur Sigurðarson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 6,13
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,10
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Bjartur frá Finnastöðum 6,03
6 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,97
7 Loftur Breki Hauksson Mánadís frá Litla-Dal 5,93
8 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 5,83
9 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Kostur frá Egilsá 5,80
10 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,70
11 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 5,67
12 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney 5,60
13 Elva Rún Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 5,57
14 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 5,53
15 Viktor Óli Helgason Myrkvi frá Vindási 5,43
16 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,23
17 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Viktoría frá Byrgisskarði 5,20
18-19 Apríl Björk Þórisdóttir Esja frá Miðsitju 5,17
18-19 Róbert Darri Edwardsson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 5,17
20 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spurning frá Sólvangi 5,13
21 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 5,10
22-24 Bertha Liv Bergstað Sónata frá Efri-Þverá 4,90
22-24 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Nótt frá Kommu 4,90
22-24 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 4,90
25-26 Elísabet Benediktsdóttir Gígja frá Tungu 4,70
25-26 Kristín Rut Jónsdóttir Hind frá Dverghamri 4,70
27 Hákon Þór Kristinsson Mist frá Litla-Moshvoli 4,63
28 Kristín María Kristjánsdóttir Vígar frá Laugabóli 4,60
29 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Kiljan frá Miðkoti 4,40
30 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Baldur frá Sólheimum 4,33
31 Íris Thelma Halldórsdóttir Runi frá Reykjavík 4,17
32 Árný Sara Hinriksdóttir Happadís frá Aðalbóli 1 4,03
33 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Hólmar frá Bæ 2 3,87
34 Ragnar Dagur Jóhannsson Þórvör frá Lækjarbotnum 3,60
35 Anton Óskar Ólafsson Helma frá Hjallanesi 1 3,57
36 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 3,47
37 Kári Sveinbjörnsson Hrafney frá Flagbjarnarholti 2,07
38-40 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni 0,00
38-40 Eik Elvarsdóttir Krafla frá Vík í Mýrdal 0,00
38-40 Ragnar Snær Viðarsson Huginn frá Bergi 0,00