Lilja Rún vann fjórganginn í Meistaradeild æskunnar
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/476197605_981659523888815_7755035264810682709_n-800x600.jpg)
40 krakkar kepptu í fjórgangi og voru margar flottar sýningar. Lilja Rún Sigurjónsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Garra frá Besssastöðum með 7,23 í einkunn en jafnar í öðru til þriðja sæti voru þau Eik Elvarsdóttir á Sölku frá Hólateigi og Gabríel Liljendal Friðfinnsson á Ólsen frá Egilsá.
Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar en fyrir þá sem misstu af er hægt að horfa á mótið aftur inn á Eiðfaxa TV.
Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Garri frá Bessastöðum 7,23
2-3 Eik Elvarsdóttir Salka frá Hólateigi 7,17
2-3 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá 7,17
4 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 7,00
5 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 6,60
6 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 0,00
Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7,27
7 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 7,13
8 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,80
9 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,77
10 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,70
Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Salka frá Hólateigi 6,93
2 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Garri frá Bessastöðum 6,90
3 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,80
4-5 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá 6,77
4-5 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 6,77
6 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,73
7-9 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 6,60
7-9 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,60
7-9 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,60
10-11 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,57
10-11 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,57
12-13 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Áhugi frá Ytra-Dalsgerði 6,50
12-13 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Goði frá Garðabæ 6,50
14-15 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli 6,43
14-15 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti 6,43
16 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 6,37
17 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg 6,30
18-19 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,27
18-19 Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi 6,27
20-21 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 6,23
20-21 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 6,23
22-23 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð 6,20
22-23 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Alda frá Bakkakoti 6,20
24-25 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,13
24-25 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 6,13
26 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,10
27-28 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum 6,03
27-28 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Aðventa frá Víðidal 6,03
29-30 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,90
29-30 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Djörfung frá Miðkoti 5,90
31 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney 5,83
32 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 5,80
33 Róbert Darri Edwardsson Sambó frá Kanastöðum 5,67
34 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,60
35 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,53
36 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 5,50
37 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 5,43
38 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 4,57
39 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 4,30
40 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 0,00