Lisa og Byr efst í fimmgangnum á DIM
Þýska meistaramótinu í Saarwellingen er í fullum gangi en hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu á Eyja.tv.
Í fimmgangi stendur efst Lisa Schurger á Byr frá Strandarhjáleigu með 7,47 í einkunn. Vicky Eggertsson er síðan þar rétt á eftir á Gand vom Sprelinghof og þriðja er Elisa Graf á Óskasteini vom Habichtswald.
Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður úr fimmgangnum en eins og áður kom fram er hægt að horfa á móti í beinni útsendingu inn á Eyja.tv.
Dagskrá, ráslistar og niðurstöður mótsins er hægt að sjá HÉR
DIM 2024 – Fimmgangur F1
1.00. Lisa Schürger – Byr frá Strandarhjáleigu – 7.47
2.00. Vicky Eggertsson – Gandur vom Sperlinghof – 7.37
3.00. Elisa Graf – Óskasteinn vom Habichtswald – 7.13
4.00. Jana Köthe – Iða von Neufriemen – 7.00
5.00. Lena Maxheimer – Abel fra Nordal – 6.83
6.00. Beeke Köpke – Þristur frá Tungu – 6.80
6.00. Patricia Grolig – Svikahrappur frá Borgarnesi – 6.80
8.00. Elisa Graf – Spóliant vom Lipperthof – 6.77
9.10. Milena Hofmann – Herion von Hof Osterkamp – 6.67
9.20. Frauke Schenzel – Náttdís vom Kronshof – 6.67
———————
11.00. Isabelle Füchtenschnieder – Tangó vom Mönchhof – 6.63
12.00. Lisa Schürger – Gjóla vom Schloßberg – 6.60
13.10. Nathalie Schmid – Óskasteinn vom Lipperthof – 6.57
13.10. Uwe Brenner – Drífandi von Osterbyholz – 6.57
13.20. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor – 6.57
16.00. Sina Günther – Nökkvi frá Hrísakoti – 6.50
17.00. Thorsten Reisinger – Hrímnir frá Hrafnagili – 6.47
18.00. Lilja Thordarson – Ófeigur frá Árbæjarhjáleigu II – 6.43
19.10. Leni Köster – Víkingur frá Miðsitju – 6.40
19.20. Nina Kesenheimer – Gunnþór frá Hamrahóli – 6.40
19.30. Jule Fülles – Þengill frá Árbæjarhjáleigu II – 6.40
22.00. Alexandra Dannenmann – Spaði frá Stuðlum – 6.37
23.00. Antonia Mehlitz – Eldur frá Hrafnsholti – 6.33
24.00. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof – 6.23
25.00. Gloria Koller – Kvasir vom Kranichtal – 6.10
26.00. Marilyn Thoma – Daggar frá Einhamri 2 – 6.07
27.00. Celina Probst – Starri frá Herríðarhóli – 6.03
28.10. Anja Schotte – Andvari van ´t Slingerbos – 6.00
28.20. Charlotte Seraina Hütter – Björk frá Árbakka – 6.00
30.00. Isabelle Füchtenschnieder – Sjón frá Garðshorni á Þelamörk – 5.97
31.00. Franziska Müser – Spá frá Kvistum – 5.93
32.00. Eric Winkler – Steinar vom Isterbergerhof – 5.77
33.00. Isabelle Füchtenschnieder – Hrikalegur frá Upphafi – 5.73
34.00. Laura Pützer – Númi von Heidmoor – 5.70
35.00. Theresa Kleer – Elísa von Kleers Hof – 5.67
36.00. Anke Wirtz – Hjalti von Áladís – 5.47
37.00. Marion Faul – Koltinna frá Lambhaga – 5.03
38.00. Kai Anna Braun – Flóki frá Stað – 4.90
39.00. Antonella Kubella – Pan vom Vindstaðir – 5.27
40.00. Kai Anna Braun – Flottur vom Lixhof – 0.00
40.00. Eric Winkler – Keilir frá Myllulæk – 0.00