Landsmót 2024 LM stofa HorseDay og Eiðfaxa

  • 4. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Næstu daga munum við hér á Eiðfaxa í samstarfi við HorseDay vera með samantektarþætti í lok dags.

Í þætti kvöldsins ræddi Hjörvar við sænsku kóngana Heimi Gunnarsson og Gísla Guðjónsson sem staðið hafa þulavaktina á kynbótabrautinni.

Kári ræddi síðan við knapana Helgu Unu Björnsdóttur og Þorvald Árna Þorvaldsson en þau hafa bæði verið að keppa og/eða sýna hross á mótinu.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar