Lokamót KB mótaraðarinnar fór fram um helgina

  • 7. apríl 2025
  • Tilkynning

Lið Devold var stigahæsta liðið

Keppt var í gæðingakeppni

Lokamótið í Kb mótaröðinni fór fram síðastliðin Laugardag og  keppt var í gæðingkeppni í öllum flokkum. Kb mótaröðin er einnig liða og einstaklingskeppni og telja öll 3 mótin til stiga. Stigahæsta liðið var Devold en liðstjóri þar var Ámundi Sigurðsson

Stigahæsti keppandi deildarinnar var Kristín Eir Hauksdóttir.

Einnig er valinn vinsælasti keppandi mótaraðarinnar og var það hún Halldís Eik Ólafsdóttir sem hlaut þann titil.

Hér fyrir neðan koma úrslit úr einstaklingakeppninni og Gæðingakeppninni.

Úrslt í Einstaklingskeppninni

barnaflokkur

1-2 Svandís Svava Halldórsdóttir
1-2 Aldís Magnúsdóttir

  1. Karítas Fjeldsted
  2. Kristján Fjeldsted
  3. Halldís Eik Ólafsdóttir

unglingaflokkur

  1. Kristín Eir Holaker
  2. Aþena Brák Björgvinsdóttir
  3. Sól Jónsdóttir

Ungmennaflokkur

  1. Harpa Dögg Bergmann
  2. Líf Kristjánsdóttir

3.Aníta Eik Kristjánsdóttir

2.flokkur

  1. Helga Rósa Pálsdóttir

2.Snorri Ómarsson

3.Stíne Laatsch

  1. flokkur
  2. Hjördís Helma Jörgensdóttir
  3. Ásdís Sigurðardóttir
  4. Ámundi Sigurðsson

Meistarflokkur

  1. Siguroddur Pétursson
  2. Þórdís Fjeldsted

3-4 Anna Dóra Markúsdóttir

3-4 Benedikt Þór Kristjánsson

Úrslit í gæðingakeppninni

Barnaflokkur

  1. Bryanna Brynarsdóttir og Magni frá Kaldbak 8.40
  2. Aldís Emeilía Magnúsdóttir og Kóróna frá Birikihlíð 8.27

3 Karítas Fjeldsted og Dimmalimm frá Þorláksstöðum 8.26

4.Sóley Sigurjónsdóttir og Kjarkur frá Nýjabæ 8.13

  1. Svandís Halldórsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum 8.12
  2. Kristján Fjeldsed og Svarthöfði frá Ferjukjoti 7.95

7.Aryanna Brynjarsdóttir og Kraftur frá Laufbrekku 7.69

Unglingaflokkur

1.Kristín Eir Hauksdóttir og Ísar frá Skáney 8.57

2.Sól Jónsdóttir og Litríkur frá Miðengi 8.34

  1. Aþena Brák Björgvinsdóttir og Aða frá Bergi 8.33

4.Hilmar Þorgeirsson og Fata frá Ármóti 8.28

  1. Haukur Orri Bergmann og Hnokki frá Reykhólum 8.26
  2. Rebecca Lehamann og Særún frá Múla 8.12
  3. Þóra Ólafsdóttir og Oddur frá Miðholti 7.16

Ungmennaflokkur

  1. Líf Kristinsdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós 8.25
  2. Harpa Dögg Bergmann og Losti frá Skáney 8.23

3.Katrín Einarsdóttir og Fróði frá Syðri Reykjum 7.87

  1. flokkur
  2. Snorri Þór Ómarsson og Tinni frá Akranesi 8.24

2.Ólafur Hilmarsson og Áli frá Laugavatni 8.18

3.Þórdís Arnarsdóttir og Sörli frá Miðgarði

4.Helga Rósa Pálsdóttir og Benni frá Borgarnesi 8.11

5.Svala Svalarsdóttir og Rödd frá Spágilsstöðum

6.Mimmi Östlund og Laxi frá Ölvaldsstöðum 7.99

  1. flokkur

1.Ásdís Sigurðardóttir og Tign frá Hrauni 8.51

2.Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hildingur frá Sómastöðum 8.45

3.Ámundi Sigurðsson og Gleði frá Miklagarði 8.33

4.Arna Hrönn Ámundadóttir og Embla frá Miklagarði

5.Guðrún Fjeldsted og Polki frá Ósi 8.14

6.Aron Orri Tryggvason og Bikar frá Hemlu 8.10

Meistarflokkur

1.Benedikt Þór Kristjánsson og Vigdís frá Melkoti 8.63

  1. Jón Bjarni Þorvarðsson og Ímynd frá Litla Dal

3.Anna Dóra Markúsdóttir og Mær frá Bergi

  1. Guðný Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal 8.43
  2. Haukur Bjarnason og Blakkur frá Skáney 8.37
  3. Þórdís Fjeldsted og Mírey frá Akranesi 8.32

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar