Suðurlandsdeildin “Maður myndi fylla tvær, þrjár kerrur”

  • 20. mars 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtöl við áhorfendur í hléi á Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum

Í gær fór fram keppni í fjórgangi í Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum. Arnhildur Helgadóttir vann fjórganginn í flokki atvinnumanna og Gyða Sveinbjörg vann flokk áhugamanna.

Samúel Örn Erlingsson tók nokkra vel valda áhorfendur tali í hléinu en viðtölin er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar