Matthías og Miðás sigurvegarar

Lið Miðás sigurvegari í liðakeppni Meistaradeildar Ungmenna og Top Reiter
Lokamót Meistaradeildar Ungmenna og Topreiter fór fram laugardaginn 12. apríl er keppt var í Tölti T1 og skeiði í gegnum höllina Horse-day höllina. Keppnin var gríðarlega spennandi og jöfn allt til loka.
Fyrst var keppt í tölti T1 þar sem 48 pör voru skráð til leiks. Jón Ársæll Bergmann sigraði á Móeiði frá V-Fíflholti með 7,67, liðsfélagi hans, Matthías Sigurðsson varð annar á Tuma frá Jarðbrú með einkunnina 7,44 og liðsfélagi þeirra, Anna María Bjarnadóttir á Völu frá Hjarðartúni varð í 3ja með 7,44. Það varð því auðséð hvaða lið var stigahæst eftir töltið en það var lið Hjarðartúns með 112.stig.

Efstu knapar í tölti
42.pör voru skráð til leiks í skeiði í gegnum höllina og mikið í húfi. Hraðast fóru þær Herdís Björg Jóhannsdóttir og Þórvör frá Lækjarbotnum á tímanum 5,96sek, Kolbrún Sif Sindradóttir og Gná frá Borgarnesi komu á eftir en þær fóru á tímanum 5,99sek. Anna María Bjarnadóttir og Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði komu þriðju á tímanum 6.01sek. Það var síðan lið Helgatúns/Hestavals sem tóku liðabikarinn í skeiði með 94.stig.

Fljótustu knapar í flugaskeiði í gegnum höllina

lið Helgatúns/Hestavals sem tóku liðabikarinn í skeiði
Styrktaraðilar Tölts T1 voru Sunnuhvoll, Bílasala Suðurlands og MF heildsala. Styrktaraðilar skeiðs voru Hestaflutningar B-Kóngs, Fákafell 4slf og Goshestar.
Stjórn Meistaradeildar Ungmenna þakkar öllum þeim styrktaraðilum sem lögðu hönd á plóg í vetur en erfitt væri að halda svona mót án þeirra. Knöpum og aðstandendum þeirra þökkum við fyrir frábæran vetur og vonumst til að sjá sem flesta aftur á næsta ári.
Stjórn Meistaradeildar Ungmenna
Niðurstöður Forkeppni Tölt T1
1 | Matthías Sigurðsson / Tumi frá Jarðbrú | 7,27 | Hjarðartún |
2 | Anna María Bjarnadóttir / Vala frá Hjarðartúni | 7,17 | Hjarðartún |
3-4 | Svandís Aitken Sævarsdóttir / Huld frá Arabæ | 7,07 | Helgatún/Hestaval |
3-4 | Jón Ársæll Bergmann / Móeiður frá Vestra-Fíflholti | 7,07 | Hjarðartún |
5 | Védís Huld Sigurðardóttir / Breki frá Sunnuhvoli | 6,93 | Miðás |
6 | Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ | 6,93 | MIðás |
7 | Eva Kærnested / Logi frá Lerkiholti | 6,80 | Miðás |
8 | Herdís Björg Jóhannsdóttir / Svörður frá Vöðlum | 6,77 | Miðás |
9 | Kolbrún Sif Sindradóttir / Hallsteinn frá Hólum | 6,63 | Helgatún/Hestaval |
10 | Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási | 6,63 | Hjarðartún |
11 | Kristinn Már Sigurðarson / Nói frá Vatnsleysu | 6,43 | Feel Iceland |
12 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Gletta frá Hryggstekk | 6,37 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga |
13 | Sara Dís Snorradóttir / Spenna frá Bæ | 6,33 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga |
14 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi | 6,30 | Fet/Fákshólar |
15 | Lilja Dögg Ágústsdóttir / Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,27 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga |
16-17 | Friðrik Snær Friðriksson / Flóki frá Hlíðarbergi | 6,20 | Fet/Fákshólar |
16-17 | Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Laxnes frá Klauf | 6,20 | Feel Iceland |
18-19 | Unnur Erla Ívarsdóttir / Víðir frá Tungu | 6,07 | Morastaðir |
18-19 | Helgi Freyr Haraldsson / Hrynjandi frá Strönd II | 6,07 | E.Alfreðsson / deloitte |
20 | Kristín Karlsdóttir / Kopar frá Klauf | 6,00 | Husky Iceland |
21 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Stjarna frá Morastöðum | 5,93 | Morastaðir |
22 | Anika Hrund Ómarsdóttir / Afródíta frá Álfhólum | 5,90 | Holtsmúli |
23 | Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey | 5,87 | Morastaðir |
24-25 | Steinunn Lilja Guðnadóttir / Hamingja frá Þúfu í Landeyjum | 5,77 | Fet/Fákshólar |
24-25 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Jarlhetta frá Torfastöðum | 5,77 | Fet/Fákshólar |
26 | Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Astra frá Köldukinn 2 | 5,73 | Feel Iceland |
27 | Tara Lovísa Karlsdóttir / Smyrill frá Vorsabæ II | 5,63 | Husky Iceland |
28 | Ísak Ævarr Steinsson / Gríma frá Efri-Brúnavöllum I | 5,57 | Holtsmúli |
29 | Sigurbjörg Helgadóttir / Agnar frá Margrétarhofi | 5,47 | Helgatún/Hestaval |
30 | Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti | 5,43 | Lindex/Rabarbía |
31 | Kristján Hrafn Ingason / Úlfur frá Kirkjubæ | 5,33 | Járngrímur |
32 | Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli | 5,23 | Husky Iceland |
33 | Sunna M Kjartansdóttir Lubecki / Hagur frá Votmúla 2 | 5,20 | Lindex/Rabarbía |
34 | Díana Ösp Káradóttir / Stelpa frá Skáney | 5,00 | Grindjánar |
35 | Sigurður Dagur Eyjólfsson / Birta frá Áslandi | 4,97 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga |
36 | Halldóra Rún Gísladóttir / Alda frá Flagveltu | 4,87 | Grindjánar |
37 | María Björk Leifsdóttir / Von frá Uxahrygg | 4,80 | Husky Iceland |
38 | Sigríður Inga Ólafsdóttir / Kafteinn frá Syðri-Gegnishólum | 4,73 | Járngrímur |
39 | Kamilla Hafdís Ketel / Heilladís frá Lækjarbakka | 4,70 | Holtsmúli |
40 | Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Feykir frá Strandarhöfði | 4,63 | Feel Iceland |
41-42 | Katrín Dóra Ívarsdóttir / Óðinn frá Hólum | 4,43 | E.Alfreðsson / deloitte |
41-42 | Natalía Rán Leonsdóttir / Ronja frá Hárlaugsstöðum 2 | 4,43 | Járngrímur |
43 | Bryndís Ösp Ólafsdóttir / Kolur frá Þjóðólfshaga 1 | 4,23 | Járngrímur |
44 | Tristan Logi Lavender / Fiðla frá Hjarðarholti | 4,17 | Holtsmúli |
45 | Ingunn Rán Sigurðardóttir / Vetur frá Hellubæ | 3,83 | Morastaðir |
46-47 | Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Orka frá Búðum | 3,77 | E.Alfreðsson / deloitte |
46-47 | Sigrún Björk Björnsdóttir / Evrópa frá Uxahrygg | 3,77 | Lindex/Rabarbía |
NIðurstöður B- úrslit
Niðurstöður A-úrslit.
Niðurstöður úr skeiði
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
NIðurstöður úr liðakeppni eftir allar 6.greinarnar.
Niðurstöður úr einstaklingskeppninni eftir allar 6.greinarnar Matthías Sigurðsson – 49.stig |

Matthías Sigurðsson sigurvegari í einstaklingskeppni Meistaradeildar ungmenna og Top Reiter