 Matthías og Miðás sigurvegarar
								
												Matthías og Miðás sigurvegarar					
					
				 
									  
																			Lið Miðás sigurvegari í liðakeppni Meistaradeildar Ungmenna og Top Reiter
Lokamót Meistaradeildar Ungmenna og Topreiter fór fram laugardaginn 12. apríl er keppt var í Tölti T1 og skeiði í gegnum höllina Horse-day höllina. Keppnin var gríðarlega spennandi og jöfn allt til loka.
Fyrst var keppt í tölti T1 þar sem 48 pör voru skráð til leiks.  Jón Ársæll Bergmann  sigraði á Móeiði frá V-Fíflholti með 7,67, liðsfélagi hans, Matthías Sigurðsson varð annar á Tuma frá Jarðbrú með einkunnina 7,44 og liðsfélagi þeirra, Anna María Bjarnadóttir  á Völu frá Hjarðartúni varð í 3ja með 7,44.  Það varð því auðséð hvaða lið var stigahæst eftir töltið en það var lið Hjarðartúns  með 112.stig.

Efstu knapar í tölti
42.pör voru skráð til leiks í skeiði í gegnum höllina og mikið í húfi. Hraðast fóru þær Herdís Björg Jóhannsdóttir og Þórvör frá Lækjarbotnum á tímanum 5,96sek, Kolbrún Sif Sindradóttir og Gná frá Borgarnesi komu á eftir en þær fóru á tímanum 5,99sek. Anna María Bjarnadóttir og Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði komu þriðju á tímanum 6.01sek. Það var síðan lið Helgatúns/Hestavals sem tóku liðabikarinn í skeiði með 94.stig.

Fljótustu knapar í flugaskeiði í gegnum höllina

lið Helgatúns/Hestavals sem tóku liðabikarinn í skeiði
Styrktaraðilar Tölts T1 voru Sunnuhvoll, Bílasala Suðurlands og MF heildsala. Styrktaraðilar skeiðs voru Hestaflutningar B-Kóngs, Fákafell 4slf og Goshestar.
Stjórn Meistaradeildar Ungmenna  þakkar öllum þeim styrktaraðilum sem lögðu hönd á plóg  í vetur en erfitt væri að halda svona mót án þeirra. Knöpum og aðstandendum þeirra þökkum við fyrir frábæran vetur og vonumst til að sjá sem flesta aftur á næsta ári.
Stjórn Meistaradeildar Ungmenna
Niðurstöður Forkeppni Tölt T1 
| 1 | Matthías Sigurðsson / Tumi frá Jarðbrú | 7,27 | Hjarðartún | 
| 2 | Anna María Bjarnadóttir / Vala frá Hjarðartúni | 7,17 | Hjarðartún | 
| 3-4 | Svandís Aitken Sævarsdóttir / Huld frá Arabæ | 7,07 | Helgatún/Hestaval | 
| 3-4 | Jón Ársæll Bergmann / Móeiður frá Vestra-Fíflholti | 7,07 | Hjarðartún | 
| 5 | Védís Huld Sigurðardóttir / Breki frá Sunnuhvoli | 6,93 | Miðás | 
| 6 | Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ | 6,93 | MIðás | 
| 7 | Eva Kærnested / Logi frá Lerkiholti | 6,80 | Miðás | 
| 8 | Herdís Björg Jóhannsdóttir / Svörður frá Vöðlum | 6,77 | Miðás | 
| 9 | Kolbrún Sif Sindradóttir / Hallsteinn frá Hólum | 6,63 | Helgatún/Hestaval | 
| 10 | Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási | 6,63 | Hjarðartún | 
| 11 | Kristinn Már Sigurðarson / Nói frá Vatnsleysu | 6,43 | Feel Iceland | 
| 12 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Gletta frá Hryggstekk | 6,37 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga | 
| 13 | Sara Dís Snorradóttir / Spenna frá Bæ | 6,33 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga | 
| 14 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi | 6,30 | Fet/Fákshólar | 
| 15 | Lilja Dögg Ágústsdóttir / Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,27 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga | 
| 16-17 | Friðrik Snær Friðriksson / Flóki frá Hlíðarbergi | 6,20 | Fet/Fákshólar | 
| 16-17 | Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Laxnes frá Klauf | 6,20 | Feel Iceland | 
| 18-19 | Unnur Erla Ívarsdóttir / Víðir frá Tungu | 6,07 | Morastaðir | 
| 18-19 | Helgi Freyr Haraldsson / Hrynjandi frá Strönd II | 6,07 | E.Alfreðsson / deloitte | 
| 20 | Kristín Karlsdóttir / Kopar frá Klauf | 6,00 | Husky Iceland | 
| 21 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Stjarna frá Morastöðum | 5,93 | Morastaðir | 
| 22 | Anika Hrund Ómarsdóttir / Afródíta frá Álfhólum | 5,90 | Holtsmúli | 
| 23 | Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey | 5,87 | Morastaðir | 
| 24-25 | Steinunn Lilja Guðnadóttir / Hamingja frá Þúfu í Landeyjum | 5,77 | Fet/Fákshólar | 
| 24-25 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Jarlhetta frá Torfastöðum | 5,77 | Fet/Fákshólar | 
| 26 | Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Astra frá Köldukinn 2 | 5,73 | Feel Iceland | 
| 27 | Tara Lovísa Karlsdóttir / Smyrill frá Vorsabæ II | 5,63 | Husky Iceland | 
| 28 | Ísak Ævarr Steinsson / Gríma frá Efri-Brúnavöllum I | 5,57 | Holtsmúli | 
| 29 | Sigurbjörg Helgadóttir / Agnar frá Margrétarhofi | 5,47 | Helgatún/Hestaval | 
| 30 | Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti | 5,43 | Lindex/Rabarbía | 
| 31 | Kristján Hrafn Ingason / Úlfur frá Kirkjubæ | 5,33 | Járngrímur | 
| 32 | Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli | 5,23 | Husky Iceland | 
| 33 | Sunna M Kjartansdóttir Lubecki / Hagur frá Votmúla 2 | 5,20 | Lindex/Rabarbía | 
| 34 | Díana Ösp Káradóttir / Stelpa frá Skáney | 5,00 | Grindjánar | 
| 35 | Sigurður Dagur Eyjólfsson / Birta frá Áslandi | 4,97 | Ak Hestaflutningar/Töltsaga | 
| 36 | Halldóra Rún Gísladóttir / Alda frá Flagveltu | 4,87 | Grindjánar | 
| 37 | María Björk Leifsdóttir / Von frá Uxahrygg | 4,80 | Husky Iceland | 
| 38 | Sigríður Inga Ólafsdóttir / Kafteinn frá Syðri-Gegnishólum | 4,73 | Járngrímur | 
| 39 | Kamilla Hafdís Ketel / Heilladís frá Lækjarbakka | 4,70 | Holtsmúli | 
| 40 | Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Feykir frá Strandarhöfði | 4,63 | Feel Iceland | 
| 41-42 | Katrín Dóra Ívarsdóttir / Óðinn frá Hólum | 4,43 | E.Alfreðsson / deloitte | 
| 41-42 | Natalía Rán Leonsdóttir / Ronja frá Hárlaugsstöðum 2 | 4,43 | Járngrímur | 
| 43 | Bryndís Ösp Ólafsdóttir / Kolur frá Þjóðólfshaga 1 | 4,23 | Járngrímur | 
| 44 | Tristan Logi Lavender / Fiðla frá Hjarðarholti | 4,17 | Holtsmúli | 
| 45 | Ingunn Rán Sigurðardóttir / Vetur frá Hellubæ | 3,83 | Morastaðir | 
| 46-47 | Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Orka frá Búðum | 3,77 | E.Alfreðsson / deloitte | 
| 46-47 | Sigrún Björk Björnsdóttir / Evrópa frá Uxahrygg | 3,77 | Lindex/Rabarbía | 
| NIðurstöður B- úrslit 
 Niðurstöður A-úrslit. 
 Niðurstöður úr skeiði
 | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| NIðurstöður  úr liðakeppni eftir allar 6.greinarnar. 
 Niðurstöður úr einstaklingskeppninni eftir allar 6.greinarnar Matthías Sigurðsson – 49.stig | 

Matthías Sigurðsson sigurvegari í einstaklingskeppni Meistaradeildar ungmenna og Top Reiter
 Matthías og Miðás sigurvegarar
								
												Matthías og Miðás sigurvegarar					 
																							 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
										 
                        
                 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                            