Landsmót 2024 Matthías og Tumi leiða í ungmennaflokki

  • 1. júlí 2024
  • Fréttir

Matthías Sigurðsson og Tumi frá Jarðbrú Mynd: Kola Gr.

Niðurstöður úr sérstakri forkeppni í B flokki ungmenna

Þvílíkar sýningar sem er búið að bjóða upp á í Víðidalnum í dag. Ungmennaflokkurinn var síðasta keppni dagsins á aðalvellinum en keppni í gæðingaskeiði er eftir á kynbótavellinum.

Matthías Sigurðsson og Tumi frá Jarðbrú eru efstir með 8,91 í einkunn. Rétt á eftir er Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka með 8,90 í einkunn og þriðji Jón Ársæll Bergmann og Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,80.

B flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú Fákur 8,91
2 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka Sleipnir 8,90
3 Jón Ársæll Bergmann Heiður frá Eystra-Fróðholti Geysir 8,80
4 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Sprettur 8,72
5 Anna Sager Sesar frá Rauðalæk Fákur 8,66
6 Sara Dís Snorradóttir Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Sörli 8,65
7 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Sprettur 8,65
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi Sprettur 8,62
9 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti Fákur 8,62
10-11 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Þytur 8,61
10-11 Kristján Árni Birgisson Rökkvi frá Hólaborg Geysir 8,61
12 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum Jökull 8,61
13 Þórgunnur Þórarinsdóttir Jaki frá Skipanesi Skagfirðingur 8,56
14 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti Geysir 8,55
15 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Sörli 8,55
16 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I Jökull 8,54
17 Sigurður Steingrímsson Kolka frá Hvammi Geysir 8,54
18-19 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Jökull 8,52
18-19 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði Skagfirðingur 8,52
20 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kolgríma frá Morastöðum Hörður 8,52
21 Unnsteinn Reynisson Glói frá Brjánsstöðum Sleipnir 8,50
22 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti Geysir 8,50
23 Herdís Björg Jóhannsdóttir Augasteinn frá Fákshólum Sprettur 8,49
24 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði Fákur 8,49
25 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Máni 8,48
26 Ólöf Bára Birgisdóttir Jarl frá Hrafnagili Skagfirðingur 8,47
27-28 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Sprettur 8,45
27-28 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk Hringur 8,45
29 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Hörður 8,44
30 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum Sprettur 8,44
31 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk Léttir 8,44
32 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Hörður 8,43
33 Ronja Marie Holsbo Jensen Glettingur frá Skipaskaga Dreyri 8,39
34 Katrín Ösp Bergsdóttir Ljúfur frá Syðra-Fjalli I Skagfirðingur 8,37
35 Margrét Ásta Hreinsdóttir Aðalsteinn frá Auðnum Léttir 8,37
36 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Fákur 8,35
37-38 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi Fákur 8,35
37-38 Anna María Bjarnadóttir Roði frá Hala Geysir 8,35
39 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður 8,34
40-42 Svandís Ósk Pálsdóttir Blakkur frá Dísarstöðum 2 Sleipnir 8,33
40-42 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hildingur frá Sómastöðum Dreyri 8,33
40-42 Salóme Kristín Haraldsdóttir Eldon frá Varmalandi Geysir 8,33
43 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 Fákur 8,33
44-45 Hildur Dís Árnadóttir Stofn frá Akranesi Fákur 8,32
44-45 Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi Sörli 8,32
46 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Fákur 8,31
47 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ Fákur 8,30
48-50 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Þytur 8,29
48-50 Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II Sleipnir 8,29
48-50 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sprettur 8,29
51 Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku Sörli 8,28
52 Indíana Líf Blurton Stormur frá Mosfellsbæ Fákur 8,27
53-54 Rosa Moltke-Leth Gloría frá Haukagili Dreyri 8,25
53-54 Hanna Björg Einarsdóttir Dofri frá Kirkjubæ Hörður 8,25
55 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum Sprettur 8,24
56 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku Snæfellingur 8,24
57 Emma Thorlacius Halastjarna frá Forsæti Máni 8,24
58 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ Sörli 8,23
59-60 Philina Brand Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Sleipnir 8,20
59-60 Ingunn Rán Sigurðardóttir Skuggi frá Austurey 2 Sörli 8,20
61 Embla Sól Kjærnested Aska frá Hrísnesi Sleipnir 8,19
62 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Þytur 8,19
63 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 Jökull 8,18
64 Natalía Rán Leonsdóttir Víðir frá Norður-Nýjabæ Hörður 8,17
65-66 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Sleipnir 8,16
65-66 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ Hörður 8,16
67 Katrín Einarsdóttir Drangur frá Efsta-Dal II Borgfirðingur 8,16
68 Eliza-Maria Grebenisan Darri frá Einhamri 2 Sörli 8,14
69-70 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti Jökull 8,12
69-70 Brynja Líf Rúnarsdóttir Lúðvík frá Laugarbökkum Fákur 8,12
71 Inga Rós Suska Hauksdóttir Freisting frá Miðsitju Neisti 8,04
72 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli Léttir 8,03
73 Kristinn Örn Guðmundsson Röskur frá Varmalæk 1 Skagfirðingur 7,98
74 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga Jökull 7,98
75 Katrín Embla Kristjánsdóttir Kunningi frá Fellsmúla Sprettur 7,96
76 Mara Dieckmann Stormur frá Stíghúsi Snæfellingur 7,94
77 Edda Margrét Magnúsdóttir Þíða frá Holtsmúla 1 Geysir 7,91
78 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Sprettur 7,85
79 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi Sleipnir 7,71
80 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal Sörli 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar