Minningarsjóður um Vigni Jónasson

  • 22. janúar 2024
  • Fréttir

Nokkrir af vinum Vignis Jónassonar, sem lést í hörmulegu slysi í síðustu viku, hafa sett á laggirnar minningarsjóð.

Tilgangur sjóðsins verður fyrst og fremst til stuðnings við eftirlifandi eiginkonu Vignis og börn hans. Auk þess er markmiðið að styrkja unga knapa til frama í hestaíþróttum.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar sem allir þeir sem vilja leggja sitt af mörkum.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar