Moli frá Skálafelli efstur á sýningunni

  • 27. maí 2022
  • Fréttir

Moli frá Skálafelli I stóð efstur á sýningunni í Verden. Mynd: www.krijn.de

Niðurstöður frá kynbótasýningunni í Verden í Þýskalandi

Þriggja daga kynbótasýningu er lokið í Verden í Þýskalandi. 43 hross hlutu fullnaðardóm en dómarar á sýningunni voru þau John Siiger Hansen (DK), Nina Bergholtz (SE) og Silke Feuchthofen (DE).

Moli frá Skálafelli var efstur á sýningunni en hann hlaut fyrir sköpulag 8,32 og fyrir hæfileika 8,17 sem gerir 8,22 í aðaleinkunn. Moli er undan Kandís frá Litlalandi og Eyrúnu frá Syðri-Brekkum. Moli var sýndur af Húna Hilmarssyni.

Þórður Þorgeirsson og Djásn von Akurgerði Mynd: www.krijn.de

 

Á eftir Mola var hæst dæmda hryssa sýningarinnar Djásn von Akurgerði en hún er ræktuð, í eigu og sýnd af Þórði Þorgeirssyni. Djásn hlaut 8,28 fyrir sköpulag og 8,08 fyrir hæfileika sem gerir 8,15 í aðaleinkunn.

 

Hross á þessu móti S H Ae. Sýnandi
IS2016177621 Moli frá Skálafelli I 8,32 8,17 8,22 Húni Hilmarsson
DE2016210440 Djásn von Akurgerdi 8,28 8,08 8,15 Þórður Þorgeirsson
IS2011288026 Glóð frá Háholti 7,92 8,27 8,15 Þórður Þorgeirsson
DE2016122683 Sævar von Hochfeldhufe 8,24 8,09 8,15 Þórður Þorgeirsson
DE2013122426 Alskær vom Uhlenhof 8,11 8,15 8,14 Agnar Snorri Stefánsson
AT2016280983 Drafna vom Sonnbichl 7,94 8,17 8,09 Haukur Tryggvason
DK2014200543 Náttdís fra Stald Klitgaard 8,01 8,08 8,06 Þórður Þorgeirsson
SE2015170095 Kristall från Skáneyland 8 8,06 8,04 Þórður Þorgeirsson
DE2015156311 Eldur vom Ruppiner Hof 8,03 8,02 8,02 Agnar Snorri Stefánsson
NL2014100072 Dimmfari van de Waaldijk 8,21 7,87 7,99 Jolly Schrenk
IS2013158620 Hákon frá Flugumýri II 7,81 8,07 7,98 Haukur Tryggvason
IS2017155174 Stefnir frá Syðra-Kolugili 8,12 7,89 7,97 Þórður Þorgeirsson
DE2015234931 Brynja vom Ostetal 8,13 7,85 7,95 Sigurður Narfi Birgisson
DE2013157897 Spuni vom Ruppiner Hof 7,95 7,93 7,94 Agnar Snorri Stefánsson
DE2016243060 Gloría von Töltmyllan 7,84 7,97 7,93 Þórður Þorgeirsson
DE2016122090 Keilir vom Barghof 8,04 7,82 7,9 Þórður Þorgeirsson
IS2011201592 Nös frá Klukku 7,87 7,86 7,87 Charlotte Cramer
IS2016255120 Mærð frá Lækjamóti II 8,07 7,75 7,86 Þórður Þorgeirsson
NL2014200029 Mirra van de Waaldijk 7,84 7,87 7,86 Jolly Schrenk
IS2017184500 Fjölnir frá Skíðbakka III 7,94 7,75 7,82 Sigurður Narfi Birgisson
DE2014134024 Flákason vom Neddernhof 8,03 7,67 7,8 Haukur Tryggvason
DK2016200528 Karítas fra Agerholm 7,98 7,68 7,79 Agnar Snorri Stefánsson
IS2016157592 Kistill frá Ytra-Vallholti 7,82 7,77 7,79 Agnar Snorri Stefánsson
DE2016284371 Fína vom Berghof 8,14 7,56 7,76 Sigurður Narfi Birgisson
DK2016100181 Fleygur fra Arnarholl 7,91 7,68 7,76 Agnar Snorri Stefánsson
IS2010256498 Bella frá Blönduósi 8,03 7,62 7,76 Anne Frank Andresen
IS2015137659 Kapteinn frá Hrísdal 7,87 7,68 7,75 Þórður Þorgeirsson
DK2017100277 Fláki fra Lysholm 7,89 7,65 7,74 Þórður Þorgeirsson
IS2013286755 Ógn frá Árbæjarhjáleigu II 8,37 7,37 7,72 Þórður Þorgeirsson
IS2015266331 Vala frá Hlíðarenda 8,21 7,4 7,69 Sigurður Narfi Birgisson
IS2014186110 Hjörtur frá Kirkjubæ 7,82 7,56 7,65 Þórður Þorgeirsson
DE2015263159 Vár von Messel 7,37 7,79 7,65 Mara Schmidt
DK2015100058 Demantur fra Stutteri Friis 7,87 7,49 7,63 Agnar Snorri Stefánsson
IS2015166610 Garpur frá Garði 8,01 7,33 7,57 Jette Soltész
DE2015263539 Alrún von der Igelsburg 7,82 7,42 7,56 Sigurður Narfi Birgisson
IS2014181981 Óskahringur frá Vakurstöðum 7,71 7,45 7,55 Agnar Snorri Stefánsson
DE2016263914 Victoria von der Sieg 7,87 7,32 7,52 Jolly Schrenk
DE2016122150 Leikur vom Uhlenhof 7,74 7,16 7,36 Agnar Snorri Stefánsson
DK2017200520 Telma fra Arnarholl 7,89 7,08 7,36 Agnar Snorri Stefánsson
DK2013100697 Kolbakur fra Svennebjerg 7,74 7,1 7,32 Dorothee Lühr
DE2009263542 Dís von Ellenbach 7,23 7,28 7,27 Dörte-Leonie Vatansever
DK2014200281 Iðunn fra Stutteri Friis 7,39 7,02 7,15 Agnar Snorri Stefánsson
DE2015134394 Vellingur vom Weckemilchstein 7,86 6,61 7,05 Larissa Becherer
IS2017101111 Tryggur frá Laxdalshofi 8,02 Húni Hilmarsson

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar