„Mömmu finnst mjög erfitt að horfa á“

  • 5. júlí 2024
  • Fréttir
Viðtal við systurnar Elvu Rún, Kristínu Rut og Guðnýju Dís Jónsdætur en þær eru allar í A-úrslitum í sínum flokki.

Þær systurnar Elva Rún, Kristín Rut og Guðný Dís hafa allar tryggt sér sæti í A úrslitum í sínum flokkum en þær keppa í unglinga-, barna- og ungmennaflokki.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar