Myndband frá fjórgangnum á Icehorse Festival

  • 1. apríl 2023
  • Fréttir
Myndbönd af Anne Stine á Hæmi og Jóhanni á Evert

Forkeppni í fjórgangi fór fram á fimmtudaginn á Horse Festival en úrslitn eru á morgun. Efstur eftir forkeppni var Anne Stine Haugen á Hæmi frá Hyldsbæk og annar er Jóhann Rúnar Skúlason á Evert frá Slippen.

Vinir okkar á Eyja.net sendu okkur þessi myndbönd af sýningum þeirra úr forkeppni

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar