Niðurstöður frá Æsku Suðurlands

  • 6. mars 2023
  • Fréttir
Fyrsta mót æsku Suðurlands fór fram í gær

Fyrsta mót æsku Suðurlands fór fram í gær á Flúðum en hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu. Hákon Þór Kristinsson vann töltið , smalann og 100 m. skeiðið í barnaflokki. Steinunn Lilja Guðnadóttir  vann fjórganginn í unglingaflokki á Össu frá Þúfu í Landeyjum og 100 m. skeiðið og smalann í unglingaflokki vann Viktor Óli Helgason á Emmu frá Árbæ.

Pollar, allir í fyrsta sæti:
Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni.
Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti.
Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð.
Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni.

Smali barna, betra rennsli notað.
1. Hákon Þór Kristins. Blængur frá Mosfellsbæ, 43s 0v (Geysi)
2. Katla Björg Claas Arnarsd. Ósk frá Kjarri, 47s 0v (Ljúfur)
3. Eva Dögg Maagaard Ólafsd. Sólbirta frá Miðkoti 65s 0v (Geysi)
4. Álfheiður Þóra Ágústsdóttir. Skeleggur frá Ósabakka 53s 1v (Jökull)
5. Jakob Freyr Ólafsson. Herkúles frá Miðkoti. 55s 1v (Geysi)

Smali unglinga, betra rennsli notað.
1. Viktor Óli Helgason. Emma f Árbæ. 73s 1v. (Sleipnir)
2. Unnur Rós Ármannsd. Ósk f Brjánsstöðum. 118s 2v (Háfeti)
3. Kristín María Kristjánsd. Vígar f Laugarbóli. 169s 4v (Jökull)
4. Lilja Dögg Ágústsdóttir. Blængur f Mosfellsbæ. 88s 5v. (Geysir)
5. Vigdís Anna Hjaltadóttir. Þráður f Reykjavík. 104s 5v (Sleipnir)
6. Marta Elísabet Arinbjarnar. Freydís f Ásbrú. 0 (Ljúf)

Tölt T3 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak 6,63
2 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Adam frá Kjarnholtum I 5,83
3 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 5,73
4 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu 5,50
5 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Austri frá Syðra-Skörðugili 4,00
6 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 3,50
7 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Óskadís frá Miðkoti 2,33

Tölt T3 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak 6,50
2 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 5,94
3-4 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Adam frá Kjarnholtum I 5,89
3-4 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu 5,89
5 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 5,78
6 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Austri frá Syðra-Skörðugili 2,89

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,43
2 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,37
3 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,30
4 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 6,27
5 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 5,63
6 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 5,57
7 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,53
8 Kristín María Kristjánsdóttir Mjölnir frá Garði 5,47
9 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 5,30
10 Sigrún Björk Björnsdóttir Úa frá Minni-Borg 4,53
11 María Björk Leifsdóttir Sunna frá Stóra-Rimakoti 4,43

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,63
2 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 6,53
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,47
4 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,43
5 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 5,87
6 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 5,73

Flugskeið 100m P2 Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Viktor Óli Helgason Emma frá Árbæ 72,65
2 Lilja Dögg Ágústsdóttir Blængur frá Mosfellsbæ 88,21
3 Vigdís Anna Hjaltadóttir Þráður frá Reykjavík 103,57
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Ósk frá Brjánsstöðum 111,72
5 Marta Elisabet Arinbjarnar Freydís frá Ásbrú 125,03
6 Kristín María Kristjánsdóttir Mjölnir frá Garði 0,00

Barnaflokkur Sæti Knapi Hross Tími
1 Hákon Þór Kristinsson Blængur frá Mosfellsbæ 42,77
2 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Ósk frá Kjarri 45,26
3 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 48,75
4 Jakob Freyr Ólafsson Herkúles frá Miðkoti 55,09
5 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Sólbirta frá Miðkoti 61,62

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar