Niðurstöður frá B.E mótaröðinni hjá Létti

  • 14. mars 2023
  • Fréttir
Keppt var í tölti T7 barnaflokki, fimmgangi F1 ungmennaflokki og fimmgangi F2 unglingaflokki.
B.E. mótaröðin fór fram á sunnudaginn í reiðhöllinni á Akureyri. Eftir fyrstu tvær greinarnar er Ylva Sól Agnarsdóttir efst í barnaflokki með 22 stig, Sveinfríður Ólafsdóttir efst í unglingaflokki með 22 stig og Egill Már Þórsson er efstur í ungmennaflokki með 24 stig.
Í B.E deildinni á sunnudaginn var keppt í tölti T7 í barnaflokki, í unglingaflokki og ungmennaflokki var keppt í fimmgangi. París Anna Hilmisdóttir vann barnaflokkinn á Melódíu frá Gásum með 7,08 í einkunn. Sveinfríður Ólafsdóttir vann unglingaflokkinn á Bergsteini frá Akureyri með 6,57 í einkunn og ungmennaflokkinn vann Egill Már Þórsson á Kjalari frá Ytra-Vallholti með 6,71 í einkunn.
Barnaflokkur – Tölt T7
1. París Anna Hilmisdóttir Melódía frá Gásum 7,08
2. Ylva Sól Agnarsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6.58
3. Arnór Darri Kristinsson og Loki frá Litlu-Brekku 6.33
4.  Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum 6.08
5. Víkingur Tristan Hreinsson og Kolbeinn frá Keldulandi 5.75
6. Viktor Arnbro Þórhallsson og Glitnir frá Ysta-Gerði 5.25
 
Unglingaflokkur – Fimmgangur F2
1. Sveinfríður Ólafsdóttir og Bergsteinn frá Akureyri 6.57
2. Sandra Björk Hreinsdóttir og Tvistur frá Garðshorni 6.00
3. Viktor Arnbro Þórhallsson og Gyðja frá Ysta-Gerði 5.52
4.  Kristín Maren Frostadóttir og Taktur frá Selnesi 4.85
5. Þórný Sara Arnardóttir og Mirra frá Hesjuvöllum 3.85
6.  Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Vökull frá Litla-Garði 3.54
7. Cathinka Panja og Maren frá Vestri-Leirárgörðum 3.16
Ungmennaflokkur – Fimmgangur F1
1. Egill Már Þórsson og Kjalar frá Ytra-Vallholti 6.71
2. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Harpa frá Höskuldsstöðum 6.59
3. Eyþór Þorsteinn Þorvarðarson og Sunna frá Ytri-Bægisá 4.38
4. Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Mist frá Gásum 3.54
Ungmennaflokkur stig eftir fyrstu tvær:
Egill Már Þórsson 24
Auður Karen Auðbjörnsdóttir 20
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir 15
Eyþór Þorsteinn Þorvarðsson 14
Sara Dögg Sigmundsdóttir 7
Katrín Von Gunnarsdóttir 5
Emma Li Andersson 4
Ella Sundström 3
Barnaflokkur stig eftir fyrstu tvær greinar
Ylva Sól Agnarsdóttir 22
París Anna Hilmarsdóttir 19
Guðrún Elín Egilsdóttir 17
Arnór Darri Kristinsson 16
Viktor Arnbro Þórhallson 9
Tanja Björt Magnúsdóttir 8
Víkingur Tristan Hreinsson 6
Dagur Snær Agnarsson 5
Daníel Örn Karlsson 4
Anja Rán Ólafsdóttir 3
Máney Hólm Ármannsdóttir 3
Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir 3
Anna Lilja Hákonardóttir 1
Unglingaflokkur stig eftir fyrstu tvær greinar
Sveinfríður Ólafsdóttir 22
Áslaug Ýr Sævarsdóttir 14
Kristín Maren Frostadóttir 14
Guðmar Hólm Líndal Ísólfsson 12
Sandra Björk Hreinsdóttir 10
Cathinka Panja Miechowski 10
Þórný Sara Arnardóttir 7

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar