Niðurstöður frá Metamóti Spretts

Mótið markar oft endalok keppnistímabilsins á Íslandi og er oft mjög vinsælt mót.
Auður frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson unnu B flokkinn með 9,04 í einkunn. Tesla frá Ásgarði vestri og Jón Herkovic veittu þeim mikla keppni og enduðu í öðru sæti með 9,00 í einkunn. Í þriðja sæti var Kulur frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson með 8,79 í einkunn.
A flokkinn vann Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson með 8,69 í einkunn og í öðru varð Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson með 8,61 í einkunn. Í þriðja sæti varð Fimma frá Kjarri og Larissa Silja Werner með 8,55 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum A úrslitum og skeiðinu en heildarniðurstöður mótsins er hægt að finna á HorseDay.
A flokkur
Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,69
2 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,61
3 Fimma frá Kjarri Larissa Silja Werner 8,55
4 Brynja frá Eystri-Hól Ævar Örn Guðjónsson 8,47
5-6 Strengur frá Húsanesi Atli Guðmundsson 8,44
5-6 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,44
7 Stefnir frá Stuðlum Sigurður Vignir Matthíasson 8,40
8 Orfeus frá Efri-Hrepp Auðunn Kristjánsson 8,37
Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Blíða frá Árbæ Elías Árnason 8,30
2 Veigar frá Grafarkoti Kristinn Karl Garðarsson 8,29
3 Mórall frá Hlíðarbergi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,25
4 Sif frá Akranesi Ólafur Guðmundsson 8,23
5 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson 8,23
6 Dimma frá Eystri-Hól Þórunn Kristjánsdóttir 7,23
B flokkur
Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Auður frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 9,04
2 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 9,00
3 Kulur frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,79
4 Kjarnorka frá Kambi Herdís Lilja Björnsdóttir 8,50
5 Baldur frá Hrafnshóli Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,49
6 Samba frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,46
7 Tenór frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,38
8 Sabína frá Hrístjörn Herdís Lilja Björnsdóttir 8,27
9 Bjarkey frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 2,62
Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1-2 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,51
1-2 Harpa frá Horni Erla Katrín Jónsdóttir 8,51
3 Vafi frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,47
4 Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Auður Stefánsdóttir 8,41
5 Váli frá Efra-Langholti Berglind Ágústsdóttir 8,40
6 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,39
7 Flóki frá Hlíðarbergi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,36
8 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir 8,35
9 Jakobína frá Hafnarfirði Bryndís Arnarsdóttir 8,07
Gæðingatölt
Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Harpa frá Horni Erla Katrín Jónsdóttir 8,53
2 Órói frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,50
3 Váli frá Efra-Langholti Berglind Ágústsdóttir 8,45
4 Kakali frá Pulu Theódóra Þorvaldsdóttir 8,43
5 Flóki frá Hlíðarbergi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,35
6 Laufey frá Ólafsvöllum Edda Sóley Þorsteinsdóttir 8,30
7 Boði frá Herríðarhóli Sigurlín F Arnarsdóttir 8,29
8 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir 8,27
Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Skapti Steinbjörnsson Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum 7,17
2 Ævar Örn Guðjónsson Egill Rauði frá Stóra-Hofi 7,11
3-4 Ragnhildur Haraldsdóttir Hátindur frá Kagaðarhóli 6,72
3-4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum 6,72
5 Sigurður Sigurðarson Sónata frá Lyngási 6,56
6 Matthías Leó Matthíasson Tenór frá Auðsholtshjáleigu 6,44
Skeið
Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 22,24
2 Konráð Valur Sveinsson Kvistur frá Kommu 22,41
3 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 22,66
4 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 22,77
5 Sigurður Vignir Matthíasson Gnúpur frá Dallandi 23,46
6 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 24,55
7 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 24,57
8 Ólafur Örn Þórðarson Kleópatra frá Litla-Dal 24,99
9 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Efri-Brú 25,44
10 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 25,88
11 Kjartan Ólafsson Örk frá Fornusöndum 0,00
Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 14,03
2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 14,25
3 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,40
4 Sigurður Sigurðarson Glettir frá Þorkelshóli 2 15,06
5 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 15,13
6 Bjarki Fannar Stefánsson Otra frá Fornhaga II 15,41
7 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 15,54
8 Ólafur Örn Þórðarson Brandur frá Skák 16,43
9 Kjartan Ólafsson Von frá Borgarnesi 16,45
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Tign frá Auðsholtshjáleigu 16,84
11 Unnur Sigurpálsdóttir Elva frá Miðsitju 16,88
12-16 Daníel Gunnarsson Marínó frá Miðsitju 0,00
12-16 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00
12-16 Daníel Gunnarsson Staka frá Miðsitju 0,00
12-16 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 0,00
12-16 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Spes frá Geitagerði 0,00
Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 7,53
2 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,56
3 Sigurður Vignir Matthíasson Gnúpur frá Dallandi 8,17
4 Bjarki Fannar Stefánsson Otra frá Fornhaga II 8,21
5 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 8,21
6 Halldór Svansson Sæmd frá Efri-Þverá 9,14
7 Hanna Sofia Hallin Stólpi frá Ási 2 9,23
8 Ólafur Guðmundsson Sif frá Akranesi 10,18
9 Halldór Vilhjálmsson Djásn frá Selfossi 11,30
10 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 0,00