Niðurstöður frá opna gæðingamóti Fáks og Spretts

  • 2. júní 2023
  • Tilkynning

Jón og Tesla sigurvegarar B flokksins Mynd: Facebook

Opna gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni. 

Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson unnu a flokkinn með 8,93 í einkunn og Tesla frá Ásgarði og Jón Herkovic unnu b flokkinn með 8,64 í einkunn.

Barnaflokkinn vann Þórhildur Helgadóttir á Elvu frá Auðsholtshjáleigu, Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II unnu unglingaflokkinn og Hekla Rán Hannesdóttir á Röskvu frá Ey I vann b flokk ungmenna.

Saga Steinþórsdóttir og Dökkvi frá Álfhólum unnu gæðingatöltið.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður mótsins

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,79
2 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson 8,67
3 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,52
4 Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson 8,48
5 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,43
6 Persía frá Velli II Jón Herkovic 8,36
7 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson 8,34
8 Mósart frá Gafli Ævar Örn Guðjónsson 8,25
9 Frami frá Efri-Þverá Barla Catrina Isenbuegel 8,24
10 Nóta frá Ormsstöðum Milena Saveria Van den Heerik 7,81
11 Sigur frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson 7,62

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,93
2 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,62
3 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson 8,61
4 Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson 8,60
5 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,57
6 Persía frá Velli II Jón Herkovic 8,32
7 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson 8,26
8 Mósart frá Gafli Ævar Örn Guðjónsson 8,17

B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,56
2 Sproti frá Enni Matthías Leó Matthíasson 8,45
3 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,42
4 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,32
5 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir 8,29
6 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir 8,20
7 Sörli frá Mosfelli Hermann Arason 8,19
8 Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson 8,16
9 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson 8,16
10 Skriða frá Litla-Dunhaga II Brynja Pála Bjarnadóttir 8,13
11 Fiðla frá Einiholti Grímur Valdimarsson 8,01
12 Glæðir frá Langholti Milena Saveria Van den Heerik 7,99
13 Vörður frá Narfastöðum Brynja Pála Bjarnadóttir 7,93
14 Hágangur frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 0,00

B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,64
2 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,51
3 Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson 8,44
4 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,42
5 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir 8,37
6 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson 8,27
7 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir 8,22
8 Sörli frá Mosfelli Hermann Arason 0,00

Barnaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,70
2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,41
3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 8,40
4 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 8,33
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,29
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 8,27
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 8,26
8 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 8,18
9 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 8,08
10 Alexander Þór Hjaltason Jarl frá Gunnarsholti 7,93

Barnaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,72
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 8,41
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,40
4 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 8,38
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,07
6 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 7,87
7 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 7,30
8 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 0,00

Unglingaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 8,70
2 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,56
3 Sigurbjörg Helgadóttir Askur frá Miðkoti 8,49
4-5 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum 8,38
4-5 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8,38
6 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,34
7 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 8,34
8 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli 8,24
9 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,14
10 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum 8,11
11 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dímon frá Álfhólum 8,08
12 Katrín Dóra Ívarsdóttir Týr frá Fremri-Gufudal 8,04
13 Íris Marín Stefánsdóttir Þráður frá Hrafnagili 7,69
14 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti 7,69
15 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 7,64

Unglingaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 8,69
2 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,57
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum 8,46
4 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 8,24
5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,06
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8,04
7 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli 8,01
8 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 7,98

B flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I 8,34
2 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,29
3 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 8,24
4 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 8,21
5 Arnar Máni Sigurjónsson Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 8,19
7 Elizabet Krasimirova Kostova Álfur frá Kirkjufelli 8,16
8 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey 8,07

B flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I 8,31
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 8,21
3 Arnar Máni Sigurjónsson Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 8,09
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,07
5 Elizabet Krasimirova Kostova Álfur frá Kirkjufelli 8,07
6 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 8,06
7 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey 7,91

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur – Gæðingaflokkur 2 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir 8,59
2 Dökkvi frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir 8,39
3 Fannar frá Hólum Sigurbjörn J Þórmundsson 8,38
4 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir 8,36
5 Gustur frá Efri-Þverá Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir 8,34
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,28
7 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir 8,25
8 Rokkur frá Syðri-Hofdölum Ófeigur Ólafsson 8,23
9 Eyða frá Halakoti Sigurður Gunnar Markússon 8,22
10 Flosi frá Oddhóli Hrafnhildur Klara Ægisdóttir 8,19
11 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir 8,16
12 Þytur frá Syðri-Brúnavöllum Helga Bogadóttir 8,06
13 Myrkvi frá Geitaskarði Sigurður Örn Ágústsson 7,94
14 Örn frá Kirkjufelli Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir 7,90
15 Grímur frá Garðshorni á Þelamörk Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir 7,86
16 Silfra frá Dallandi Grímur Valdimarsson 7,80

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur – Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Dökkvi frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir 8,66
2 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir 8,61
3 Gustur frá Efri-Þverá Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir 8,40
4 Fannar frá Hólum Sigurbjörn J Þórmundsson 8,36
5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir 8,35
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,28
7 Rokkur frá Syðri-Hofdölum Ófeigur Ólafsson 8,23
8 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir 8,21

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar