Niðurstöður frá Skagfirsku mótaröðinni

  • 4. apríl 2023
  • Fréttir

Hér má sjá niðurstöður frá Skagfirsku mótaröðinni sl. laugardag.

Við viljum einnig benda fólki á að skoða nánari niðurstöður móta í LH Kappa appinu en öll mót fara þar í gegn og því birtast niðurstöður um leið þar.

Tölt T4
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
1 Finnbogi Bjarnason & Leikur frá Sauðárkróki 7,23
2. Klara Sveinbjörnsdóttir & Lifri frá Lindarlundi 6,43
3-4. Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,20
3-4. Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum 6,20
5 Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni 5,97

A úrslit
1 Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,88
2-3 Klara Sveinbjörnsdóttir & Lifri frá Lindarlundi 6,83
2-3 Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum 6,83
4 Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni 6,29

Ungmennaflokkur
Forkeppni
1 Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 6,80
2 Bil Guðröðardóttir & Freddi frá Sauðanesi 6,47
3 Ólöf Bára Birgisdóttir & Gnýfari frá Ríp 6,00
4 Kristinn Örn Guðmundsson & Vakandi frá Varmalæk 1 4,97

A úrslit
1 Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 7,17
2 Ólöf Bára Birgisdóttir & Gnýfari frá Ríp 6,46
3 Bil Guðröðardóttir & Freddi frá Sauðanesi 6,04
4 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 & 5,62

Tölt T6 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir & Stika frá Skálakoti 6,00

Tölt T7 – Unglingaflokkur
Forkeppni
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 3 6,37
2 Bil Guðröðardóttir & Hera frá Skáldalæk 5,60
3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir & Reisn frá Varmalæk 1 5,30
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal & Nánd frá Lækjamóti II 5,27
5 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Straumur frá Víðinesi 1 5,20
6 Sandra Björk Hreinsdóttir & Léttir frá Húsanesi 4,93

A úrslit
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,25
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 6,00
3 Bil Guðröðardóttir Hera frá Skáldalæk 5,92
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti II 5,83
5 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Reisn frá Varmalæk 1 5,42
6 Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir frá Húsanesi 5,08

Tölt T8 – Barnaflokkur
A úrslit
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,83
2 Alexander Leó Sigurjónsson Jónas frá Litla-Dal 6,42
3 Sigríður Elva Elvarsdóttir Skörungur frá Syðra-Skörðugili 5,25
4-5 Víkingur Tristan Hreinsson Kolbeinn frá Keldulandi 5,00
4-5 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ 5,00
6 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið 4,58

Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
1 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti II 6,73
2 Ingunn Ingólfsdóttir Stuna frá Dýrfinnustöðum 6,30
3 Rósanna Valdimarsdóttir Spennandi frá Fitjum 6,27
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,23
5-6 Dagbjört Skúladóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 6,07
5-6 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,07
7-8 Finnbogi Bjarnason Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 6,03
7-8 Eva Dögg Pálsdóttir Skutull frá Skálakoti 6,03
9 Julian Oliver Titus Juraschek Signý frá Árbæjarhjáleigu II 5,97
10 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hraunsteinn frá Íbishóli 5,93
11 Sóley Þórsdóttir Óskadís frá Kjarnholtum I 5,90
12 Lýdía Þorgeirsdóttir Funi frá Djúpárbakka 5,80
13-14 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hervar frá Arabæ 5,77
13-14 Friðrik Þór Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 5,77
15 Julian Veith Hlaðgerður frá Brúnagerði 5,50
16 Ingunn Ingólfsdóttir Mörk frá Hólum 5,33
17 Jóhanna Friðriksdóttir Jökull frá Stóru-Ásgeirsá 4,93
18 Anne Röser Auður frá Dalsmynni 4,57

A úrslit

1 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti II 6,98
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,55
3 Dagbjört Skúladóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 6,45
4-5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,43
4-5 Rósanna Valdimarsdóttir Spennandi frá Fitjum 6,43
6 Ingunn Ingólfsdóttir Stuna frá Dýrfinnustöðum 6,40

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Stefán Öxndal Reynisson Viðja frá Sauðárkróki 5,79
2 Pétur Ingi Grétarsson Venus frá Sauðárkróki 4,93

Ungmennaflokkur
Forkeppni
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,63
2 Björg Ingólfsdóttir Nn frá Dýrfinnustöðum 6,07
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ljúfur frá Lækjamóti II 6,00
4 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 5,47
5 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 5,27
6 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 5,07
7 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 4,73

A úrslit
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,86
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ljúfur frá Lækjamóti II 6,45
3 Björg Ingólfsdóttir Nn frá Dýrfinnustöðum 6,24
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6,21
5 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 6,14
6 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 5,05
7 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 4,05

STAÐAN Í LIÐAKEPPNI
1. Dýragarðurinn 405,5
2. Top North 287
3. Narfastaðir 260,5
4. Toppfólk 241,5
5. Lið Kidda rokk 207
6. Eitthvað líbó bara 136,5
7. Staðarhreppsliðið 129,5

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar