Niðurstöður frá Skagfirsku mótaröðinni

Hér má sjá niðurstöður frá Skagfirsku mótaröðinni sl. laugardag.
Við viljum einnig benda fólki á að skoða nánari niðurstöður móta í LH Kappa appinu en öll mót fara þar í gegn og því birtast niðurstöður um leið þar.
Tölt T4
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
1 Finnbogi Bjarnason & Leikur frá Sauðárkróki 7,23
2. Klara Sveinbjörnsdóttir & Lifri frá Lindarlundi 6,43
3-4. Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,20
3-4. Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum 6,20
5 Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni 5,97
A úrslit
1 Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,88
2-3 Klara Sveinbjörnsdóttir & Lifri frá Lindarlundi 6,83
2-3 Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum 6,83
4 Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni 6,29
Ungmennaflokkur
Forkeppni
1 Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 6,80
2 Bil Guðröðardóttir & Freddi frá Sauðanesi 6,47
3 Ólöf Bára Birgisdóttir & Gnýfari frá Ríp 6,00
4 Kristinn Örn Guðmundsson & Vakandi frá Varmalæk 1 4,97
A úrslit
1 Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 7,17
2 Ólöf Bára Birgisdóttir & Gnýfari frá Ríp 6,46
3 Bil Guðröðardóttir & Freddi frá Sauðanesi 6,04
4 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 & 5,62
Tölt T6 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir & Stika frá Skálakoti 6,00
Tölt T7 – Unglingaflokkur
Forkeppni
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 3 6,37
2 Bil Guðröðardóttir & Hera frá Skáldalæk 5,60
3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir & Reisn frá Varmalæk 1 5,30
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal & Nánd frá Lækjamóti II 5,27
5 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Straumur frá Víðinesi 1 5,20
6 Sandra Björk Hreinsdóttir & Léttir frá Húsanesi 4,93
A úrslit
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,25
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 6,00
3 Bil Guðröðardóttir Hera frá Skáldalæk 5,92
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti II 5,83
5 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Reisn frá Varmalæk 1 5,42
6 Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir frá Húsanesi 5,08
Tölt T8 – Barnaflokkur
A úrslit
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,83
2 Alexander Leó Sigurjónsson Jónas frá Litla-Dal 6,42
3 Sigríður Elva Elvarsdóttir Skörungur frá Syðra-Skörðugili 5,25
4-5 Víkingur Tristan Hreinsson Kolbeinn frá Keldulandi 5,00
4-5 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ 5,00
6 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið 4,58
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
1 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti II 6,73
2 Ingunn Ingólfsdóttir Stuna frá Dýrfinnustöðum 6,30
3 Rósanna Valdimarsdóttir Spennandi frá Fitjum 6,27
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,23
5-6 Dagbjört Skúladóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 6,07
5-6 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,07
7-8 Finnbogi Bjarnason Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 6,03
7-8 Eva Dögg Pálsdóttir Skutull frá Skálakoti 6,03
9 Julian Oliver Titus Juraschek Signý frá Árbæjarhjáleigu II 5,97
10 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hraunsteinn frá Íbishóli 5,93
11 Sóley Þórsdóttir Óskadís frá Kjarnholtum I 5,90
12 Lýdía Þorgeirsdóttir Funi frá Djúpárbakka 5,80
13-14 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hervar frá Arabæ 5,77
13-14 Friðrik Þór Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 5,77
15 Julian Veith Hlaðgerður frá Brúnagerði 5,50
16 Ingunn Ingólfsdóttir Mörk frá Hólum 5,33
17 Jóhanna Friðriksdóttir Jökull frá Stóru-Ásgeirsá 4,93
18 Anne Röser Auður frá Dalsmynni 4,57
A úrslit
1 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti II 6,98
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,55
3 Dagbjört Skúladóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 6,45
4-5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,43
4-5 Rósanna Valdimarsdóttir Spennandi frá Fitjum 6,43
6 Ingunn Ingólfsdóttir Stuna frá Dýrfinnustöðum 6,40
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Stefán Öxndal Reynisson Viðja frá Sauðárkróki 5,79
2 Pétur Ingi Grétarsson Venus frá Sauðárkróki 4,93
Ungmennaflokkur
Forkeppni
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,63
2 Björg Ingólfsdóttir Nn frá Dýrfinnustöðum 6,07
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ljúfur frá Lækjamóti II 6,00
4 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 5,47
5 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 5,27
6 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 5,07
7 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 4,73
A úrslit
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,86
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ljúfur frá Lækjamóti II 6,45
3 Björg Ingólfsdóttir Nn frá Dýrfinnustöðum 6,24
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6,21
5 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 6,14
6 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 5,05
7 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 4,05
STAÐAN Í LIÐAKEPPNI
1. Dýragarðurinn 405,5
2. Top North 287
3. Narfastaðir 260,5
4. Toppfólk 241,5
5. Lið Kidda rokk 207
6. Eitthvað líbó bara 136,5
7. Staðarhreppsliðið 129,5