Niðurstöður úr B-úrslitum í unglingaflokki

 • 5. ágúst 2022
 • Fréttir

Herdís Björg sigraði B-úrslit í Fimmgangi í unglingaflokki

Herdís Björg Jóhannsdóttir og Skorri frá Vöðlum sigruðu B úrslit í Fimmgangi F2 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga og keppa í A- úrslitum á morgun.

6 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum 6,79
7 Embla Lind Ragnarsdóttir / Mánadís frá Litla-Dal 6,38
8 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Harpa frá Höskuldsstöðum 6,14
9 Fanndís Helgadóttir / Sproti frá Vesturkoti 6,05
10 Dagur Sigurðarson / Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 5,62

 

 

Matthías Sigurðsson og Drottning frá Íbishóli sigruðu B úrslit í Tölti T1 á Íslandsmóti barna og unglinga og keppa í A- úrslitum á morgun.

 1. Matthías Sigurðsson, Drottning frá Íbishóli 7.28
 2. Dagur Sigurðarson, Gróa frá Þjóðólfshaga 1 7.00
 3. Sigurbjörg Helgadóttir, Elva frá Auðholtshjáleigu 6.89
 4. Lilja Rún Sigurjónsdóttir, Sigð frá Syðri Gegnishólum 6.83
 5. Elísabet Vaka Guðmundsdóttir, Heiðrún frá Bakkakoti 6.5

Jón Ársæll og Klaki frá Steinnsesi sigruðu B úrslit í Tölti T4 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga og keppa í A- úrslitum á morgun.

 1. Jón Ársæll Bergmann, Klaki frá Steinnesi 6.79
 2. Kolbrún Sif Sindradóttir, Bylur frá Kirkjubæ 6.75
 3. Embla Móey Gupmarsdótttir, Vildís frá Múla 6.54
 4. Eva Kærnested, Rut frá Vöðlum 6.25

Guðmar Hólm og Jökull sigruðu B úrslit í Fjórgangi unglinga

 

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Jökull frá Rauðalæk sigruðu B úrslit í Fjórgangi V1 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga og munu þeir keppa í A úrslitum á morgun.

 1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Jökull frá Rauðalæk 7.00
 2. Svandís Aitken Sævarsdóttir, Fjöður frá Hrísakoti 6.93
 3. Sigurbjörg Helgadóttir, Elva frá Auðholtshjáleigu 6.83
 4. Jón Ársæll Bergmann, Gerpla frá Bakkakoti 6.733
 5. Eik Elvarsdóttir, Blær frá Prestbakka 6.53

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar