Niðurstöður úrtökumóta Skagfirðings

  • 14. júní 2022
  • Fréttir
Hestamannafélagið Skagfirðingur hefur lokið úrtökum fyrir Landsmót

Um helgina fór fram úrtaka fyrir hestamannafélagið Skagfirðing á Sauðárkróki. Boðið var upp á tvær umferðir en hér fyrir neðan eru samansettar niðurstöður úr báðum umferðum.

Skagfirðingur hefur rétt á að senda frá sér sex fulltrúa í hverjum flokki á Landsmót.

A flokkur
Þráinn frá Flagbjarnarholti Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur 8,77
Kalsi frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 8,68
Hlekkur frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur 8,65
Rosi frá Berglandi I Guðmar Freyr Magnússon Skagfirðingur 8,64 – 8,52 í fyrri umferð
Kjuði frá Dýrfinnustöðum Björg Ingólfsdóttir Skagfirðingur 8,64 – 8,23 í fyrri umferð
Korgur frá Garði Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,58
Strákur frá Miðsitju Daníel Gunnarsson Skagfirðingur 8,57
Magnús frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Skagfirðingur 8,53 –  8,46 í fyrri umferð
Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd Þorsteinn Björn Einarsson Skagfirðingur 8,53 –  8,33 í fyrri umferð
Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur 8,52 – 8,44 í fyrri umferð
Spennandi frá Fitjum Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,51
Stimpill frá Þúfum Freyja Amble Gísladóttir Skagfirðingur 8,48 – 8,44 í seinni umferð
Þróttur frá Akrakoti Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur  8,48 – 8,41 í fyrri umferð
Kvistur frá Reykjavöllum Herjólfur Hrafn Stefánsson Skagfirðingur 8,47 – 8,42 í fyrri umferð
Bylgja frá Bæ Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,44 – 8,39 í fyrri umferð
Mörk frá Hólum Sigurður Heiðar Birgisson Skagfirðingur 8,43 – 8,04 í seinni umferð
Hátíð frá Reykjaflöt Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur 8,41 – 8,36 í fyrri umferð
Stormur frá Stíghúsi Hrefna Rós Lárusdóttir Skagfirðingur 8,35 – 7,68 í fyrri umferð
Mugga frá Þúfum Katharina Teresa Kujawa Skagfirðingur 8,33 – 8,28 í seinni umferð
Alvar frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur 8,31 – 7,66 í fyrri umferð
Nói frá Flugumýri II Anna M Geirsdóttir Skagfirðingur 8,25
Stuna frá Dýrfinnustöðum Ingunn Ingólfsdóttir Sóti 8,24
Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,18
Gormur frá Þúfum Pernille Wulff Harslund Skagfirðingur 8,11
Eyvör frá Herubóli Katharina Teresa Kujawa Skagfirðingur 8,07
Svarblá frá Hafsteinsstöðum Atli Freyr Maríönnuson Skagfirðingur 7,99 – 7,97 í seinni umferð
Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Skagfirðingur 7,99 – 7,78 í fyrri umferð
Íshildur frá Hólum Sigurður Heiðar Birgisson Skagfirðingur 7,72 – 7,44 í fyrri umferð
Álmur frá Reykjavöllum Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur 0,00

B flokkur
Skálmöld frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 8,71
Dís frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,62
Dís frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Skagfirðingur 8,58 – 8,51 í fyrri umferð
Gola frá Tvennu Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,57 – 8,52 í fyrri umferð
Blundur frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 8,54
Þróttur frá Syðri-Hofdölum Ástríður Magnúsdóttir Skagfirðingur 8,53 – 8,47 í fyrri umferð
Spenna frá Bæ Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,50
Kaktus frá Þúfum Lea Christine Busch Skagfirðingur 8,49 – 8,45 í fyrri umferð
Muni frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Skagfirðingur 8,46 – 8,44 í fyrri umferð
Mylla frá Hólum Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,41 – 8,40 í fyrri umferð
Dofri frá Sauðárkróki Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,40 – 8,39 í fyrri umferð
Eiður frá Hólum Þorsteinn Björnsson Skagfirðingur 8,38 – 8,37 í seinni umferð
Jónas frá Litla-Dal Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Skagfirðingur 8,38 – 8,37 í seinni umferð
Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Sigrún Rós Helgadóttir Skagfirðingur 8,37 – 8,37 í báðum umferðum
Dagrenning frá Dýrfinnustöðum Ingunn Ingólfsdóttir Skagfirðingur 8,30
Blæsir frá Hægindi Valdís Ýr Ólafsdóttir Skagfirðingur 8,26
Sýn frá Hvalnesi Pernilla Therese Göransson Skagfirðingur 8,26 – 8,15 í fyrri umferð
Snilld frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Skagfirðingur 8,25 – 8,25 í báðum umferðum
Þórdís frá Dýrfinnustöðum Ingunn Ingólfsdóttir Skagfirðingur 8,24
Sprækur frá Fitjum Unnur Sigurpálsdóttir Skagfirðingur 8,22
Álfasteinn frá Reykjavöllum Alexander Uekötter Skagfirðingur 8,22 – 7,64 í fyrri umferð
Svaðilfari frá Vík í Mýrdal Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Skagfirðingur 8,20 – 7,99 í fyrri
Dalmar frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Skagfirðingur 8,19 – 8,12 í fyrri umferð
Víga-Barði frá Kolgerði Julian Veith Skagfirðingur 8,13

Barnaflokkur
Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 8,49 – 8,41 í seinni umferð
Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp Skagfirðingur 8,40 – 8,28 í fyrri umferð
Sveinn Jónsson Taktur frá Bakkagerði Skagfirðingur 8,28 – 8,28 í báðum umferðum
Alexander Leó Sigurjónsson Stjarna frá Flekkudal Skagfirðingur 7,98
Greta Berglind Jakobsdóttir Krukka frá Garðakoti Skagfirðingur 7,88 – 7,85 í fyrri umferð

 

Unglingaflokkur
Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Skagfirðingur 8,65
Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Tína frá Hofi á Höfðaströnd Skagfirðingur 8,22
Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 Skagfirðingur 8,03
Kristinn Örn Guðmundsson Vígablesi frá Djúpadal Skagfirðingur 7,89

B flokkur ungmenna
Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum Skagfirðingur 8,57
Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,47 – 8,33 í fyrri umferð
Herjólfur Hrafn Stefánsson Þinur frá Reykjavöllum Skagfirðingur 8,43 – 8,33 í fyrri umferð
Katrín Ösp Bergsdóttir Ölver frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,37 – 8,33 í fyrri umferð
Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði Skagfirðingur 8,35 – 8,32 í seinni umferð
Ólöf Bára Birgisdóttir Hljómur frá Nautabúi Skagfirðingur 8,34 – 8,30 í fyrri umferð
Ingiberg Daði Kjartansson Hlynur frá Reykjavöllum Skagfirðingur 8,33 –  8,22 í fyrri umferð
Ólöf Bára Birgisdóttir Gletta frá Ríp Skagfirðingur 8,29
Jódís Helga Káradóttir Finnur frá Kýrholti Skagfirðingur 8,29 – 8,20 í fyrri umferð
Freydís Þóra Bergsdóttir Losti frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,29 – 7,47 í fyrri umferð
Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mánadís frá Dallandi Skagfirðingur 8,13
Ingibjörg Rós Jónsdóttir Sól frá Stokkhólma Skagfirðingur  8,03 – 8,01 í fyrri umferð

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar