Norðurlandamót Nils-Christian Larsen Norðurlandameistari í fimmgangi

  • 11. ágúst 2024
  • Fréttir

Ljósmynd: Anja Mogensen.

Viðar endaði í 6.sæti

Einn Íslendingur var á meðal keppenda í A-úrslitum í fimmgangi en það var Viðar Ingólfsson sem endaði í sjötta sæti.

Norðurlandameistari árið 2024 í fimmgangi er Nils-Christian Larsen á Gusti vom Kronshof með einkunnina 7,45. Nils og Gustur eru einni Norðurlandameistarar í samanlögðu fimmgangsgreinum.

í öðru sæti varð Anne Frank Andresen á Vöklli frá leirubakka með 7,43 í einkunn og í þriðja sætinu varð svo Susanne Larsen Murphy á Völsungi frá Skeiðvöllum með 6,88 í einkunn.

A-úrslit í fimmgangi

🥇Nils-Christian Larsen and Gustur vom Kronshof with 7.45
🥈Anne Frank Andresen and Vökull frá Leirubakka with 7.43
🥉Susanne Larsen Murphy and Völsungur frá Skeiðvöllum with 6.88
Steffi Svendsen and Saga fra Teland with 6.81
Berglind Gudmundsdottir and Sær frá Ysta-Gerði with 6.71
Viðar Ingólfsson and Týr från Svala Gård with 6.36

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar