Nils efstur í fimmgangnum – Myndband

  • 1. apríl 2023
  • Fréttir

Mynd: Eyja.net

Niðurstöður frá Icehorse Festival í Danmörku.

Í gær fór fram forkeppni í fimmgangi F1 á Icehorse Festival í Danmörku. Nils Christian Larsen er efstur inn í úrslit í fimmgangum á Gusti vom Kronshof og önnur er Susanne Larsen Murphy á Völsungi frá Skeiðvöllum. Hér fyrir neðan er hægt að sjá efstu 30 í fimmgangnum.

Í dag fer fram keppni í tölti T1 og sem stendur er efst Julie Christiansen á Kveik frá Stangarlæk með 8,07 en seinni blokkinn er eftir og var keppni að byrja í henni. Í dag er síðan keppni í b úrslitum í öllum greinum ásamt stóðhestasýningu en hægt er að sjá dagskrá dagsins HÉR – ATH við erum tveimur tímum eftir á DK.

Við fengum sent þetta myndband frá vinum okkar á Eyja.net af þeim Nils og Susanne

Niðurstöður – Fimmgangi

Icehorse Festival 2023 – F1 (Top 30)
1. Nils-Christian Larsen – Gustur vom Kronshof – 7.57
2. Susanne Larsen Murphy – Völsungur frá Skeiðvöllum – 7.20
3. Louise Löfgren – Týr från Svala Gård – 7.07
4. Anne Frank Andresen – Vökull frá Leirubakka – 7.03
4. Johanna Beuk – Elja frá Sauðholti 2 – 7.03
——————————
6. Agnar Snorri Stefánsson – Grímur frá Efsta-Seli – 6.97
7. Finja Polenz – Nótt vom Kronshof – 6.93
8. Sasha Sommer – Kommi fra Enighed – 6.90
9. Mona Fjeld – Hnjúkur frá Minni-Reykjum – 6.87
10. Hans-Christian Løwe – Eldjárn fra Vivildgård – 6.80
11. Kristian Tofte Ambo – Bósi frá Húsavík – 6.73
12. Lilja Thordarson – Skúli frá Árbæjarhjáleigu II – 6.67
13. Kristian Tofte Ambo – Sesar frá Þúfum – 6.63
14. Rebecca Hesselbjerg Taulborg – Tindra fra Kirstineholm – 6.57
15. Emma Hannover – Styrmir frá Skagaströnd – 6.53
16. Steffi Svendsen – Saga fra Teland – 6.50
16. Rikke Schöllhammer Wolff – Arko vom Heesberg – 6.50
16. Katrine Skrubbeltrang – Isak fra Rendborg – 6.50
19. Kristian Tofte Ambo – Rósalín fra Almindingen – 6.40
19. Sasha Sommer – Kunningi frá Hofi – 6.40
21. Charlotte Cook – Hrauney fra Bakkeholm – 6.33
22. James Faulkner – Leikur frá Lækjamóti II – 6.30
23. Steffi Svendsen – Kandís fra Teland – 6.27
24. Katie Sundin Brumpton – Brjánn fra Gavnholt – 6.20
25. Emma Skårbø – Hlýri fra Elvahøj – 6.10
26. Jón Stenild – Leó fra Langtved – 5.93
26. Mads Borg – Oddaverji frá Leirubakka – 5.93
28. Anne Stine Haugen – Blakkur fra Enighed – 5.87
28. Britt Werner Raabymagle – Dreki fra Ousbjerggård – 5.87
30. Signe Ditlev – Nóttfari fra Breth – 5.80

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar