Dómaranámskeið í lok október

Gæðingadómarar á Fjórðungsmóti Vesturlands 2021 Ljósmynd/Eiðfaxi
„Ný og Landsdómaranámskeið verður haldið dagana 21.-23. okt. nk. í reiðhöllinni í Víðidal. Námskeiðsgjald er 75.000 fyrir nýdómara og 40.000 fyrir þá sem sækja Landsdómarapróf. Lágmarksaldur þátttakenda er 21 ár.“ kemur fram í tilkynningu frá stjórn og fræðslunefnd Gæðingadómarafélags LH
Umsóknir skulu berast á netfangið gdlhdomarar@gmail. com
