Opið Þrígangsmót Spretts

Keppnin verður úti á hringvelli og eru eftirfarandi flokkar í boði:
- Fjórgangsþrígangur þar sem sýna á tölt, brokk og stökk.
- 1. flokkur meira vanir
- 2. flokkur minna vanir
- 3. flokkur byrjendur
- unglingaflokkur meira vanir
- unglingaflokkur minna vanir
- Fimmgangsþrígangur þar sem sýna á tölt, brokk og skeið
- 1 flokkur meira vanir
- 2 flokkur minna vanir