Opnu WR Íþróttamóti Geysis er frestað

  • 5. maí 2023
  • Tilkynning
Mótinu er frestað til 26.- 28. maí

Opnu WR Íþróttamóti Geysis er frestað til 26. – 28. maí

Snjóalög hafa leikið okkur grátt á Hellu og vellir hafa ekki verið tiltækir til æfinga. Þess vegna hefur verið tekin ákvörðun um að fresta mótinu til 26. – 28. maí.

Allt kapp verður lagt á að undirbúa velli og að svæðið verði eins og best verður á kosið og hlökkum við gríðarlega til að taka á móti knöpum á Hellu.

Breytingar á skráningum berist á hmfgeysir@hmfgeysir.is

Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur móti.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar