Óvæntir sigrar í 100 metra skeiði

  • 4. júlí 2021
  • Fréttir

Sigríður Ingibjörg Íslandsmeistari í 100 metra skeiði ungmenna

Það er engu logið þegar því er haldið fram að skeiðgreinar séu þær mest spennandi í hestaíþróttum. Það sannaðist í keppni í 100 metra flugskeiði hér á Íslandsmótinu á Hólum þar sem sigurvegarar komu úr heldur óvæntri átt.

Benjamín Sandur Ingólfsson og Fáfnir frá Efri-Rauðalæk náðu besta tímanum í meistaraflokki 7,25 sekúndur og eru Íslandsmeistarar.

Í 100 metra skeiði ungmenna var það Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir sem skaut öðrum keppendum ref fyrir rass og vann á tímanum 7,71 á Ylfu frá Miðengi.

Benjamín Sandur Ingólfsson

 

Sæti Keppandi Hross Betri sprettur
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,25
1 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 7,71 Ungmenni
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,74 Ungmenni
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,33
3 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 7,75 Ungmenni
3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 7,39
4 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,40
4 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7,77 Ungmenni
5 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 8,11 Ungmenni
5 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,42
6 Árni Björn Pálsson Óliver frá Hólaborg 7,46
6 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 8,40 Ungmenni
7 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum 7,48
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 8,43 Ungmenni
8 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 8,77 Ungmenni
8 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 7,51
9 Thelma Dögg Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 8,91 Ungmenni
9 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,56
10 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 7,56
10 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 9,52 Ungmenni
11-14 Egill Már Þórsson Fjöður frá Miðhúsum 0,00
11-12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 7,61
11-14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 0,00
11-14 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori frá Ytra-Dalsgerði 0,00
11-12 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,61
11-14 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Gnýr frá Brekku 0,00
13 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga 7,63
14 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 7,69
15 Freyja Amble Gísladóttir Dalvík frá Dalvík 7,69
16 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 7,74
17 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 8,05
18 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<