Páll Bragi og Vísir efstir í tölti T1

  • 19. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá deginum á WR íþróttamóti Sleipnis

Þá er þriðja degi lokið á WR íþróttamóti Sleipnis. Nokkuð var um afskráningar í dag enda hálfgert slagveður á Selfossi í dag.

Dagurinn hófst á forkeppni í slaktaumatölti þar sem Viðar Ingólfsson endaði efstur eftir forkeppni í meistaraflokki á Þormari frá Neðri-Hrepp með 7,97 í einkunn. Efst eftir forkeppni í ungmennaflokki endaði Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum með 7,77 í einkunn. Í slaktaumatölti T4 1. flokki er Reynir Örn Pálmason efstur á Geysi frá Margrétarhofi með 6,97 í einkunn og í unglingaflokki er það Svandís Aitken Sævarsdóttir á Huld frá Arabæ með 7,30 í einkunn.

Eftir hádegi hófst forkeppni í tölti T1 í ungmennaflokki en Jón Ársæll Bergmann á Sigur Ósk frá Íbishóli er efstur í þeim flokki með 7,43 í einkunn. Í tölti T1 í meistaraflokki eru hann efstur Páll Bragi Hólmarsson á Vísi frá Kagaðarhóli með 8,57 í einkunn. Forkeppni í tölti T3 í barnaflokki var einnig í dag og efst eftir forkeppni er Kristín Rut Jónsdóttir á Roða frá Margrétarhofi með 6,43 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins en á morgun heldur áfram forkeppni í tölti í unglingaflokki, 1. flokki og 2. flokki og forkeppni í fimmgangi 1. flokki. Eftir hádegi hefjast síðan b úrslit.

Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 7,97
2 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,77
3 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7,67
4-5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 7,57
4-5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sesar frá Rauðalæk 7,57
6 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 7,37
7 Jakob Svavar Sigurðsson Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II 7,33
8 Hanne Oustad Smidesang Tónn frá Hjarðartúni 7,30
9 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ 7,10
10 Arnar Bjarki Sigurðarson Magni frá Ríp 7,03
11 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 6,90
12 Hjörvar Ágústsson Úlfur frá Kirkjubæ 6,53
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 6,50

Slaktaumatölt T2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,77
2 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi 7,43
3 Matthías Sigurðsson Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 7,37
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi 7,10
5 Arnar Máni Sigurjónsson Arion frá Miklholti 7,07
6 Kristófer Darri Sigurðsson Tangó frá Heimahaga 6,97
7 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 6,63
8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi 6,20
9 Benedikt Ólafsson Þoka frá Ólafshaga 6,07

Slaktaumatölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Geysir frá Margrétarhofi 6,97
2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,90
3 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 6,87
4 Soffía Sveinsdóttir Hrollur frá Hrafnsholti 6,53
5 Malin Marianne Andersson Skálmöld frá Miðfelli 2 6,50
6 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 5,60

Slaktaumatölt T4 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 7,30
2-3 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 6,57
2-3 Sigurbjörg Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,57
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,43
5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,20
6 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 5,97
7 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,70
8 Oddur Carl Arason Hlynur frá Húsafelli 5,57
9 Kristín María Kristjánsdóttir Leiftur frá Einiholti 2 4,63
10 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 4,33
11 Elsa Kristín Grétarsdóttir Vínyll frá Sólvangi 3,77
12 Kristín Gyða Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 0,00

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli 8,57
2 Helga Una Björnsdóttir Fluga frá Hrafnagili 8,20
3 Jakob Svavar Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 8,07
4 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 8,00
5 Viðar Ingólfsson Vonandi frá Halakoti 7,73
6 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn frá Feti 7,60
7-8 Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni 7,57
7-8 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,57
9-10 Sigursteinn Sumarliðason Cortes frá Ármóti 7,47
9-10 Þórarinn Ragnarsson Valkyrja frá Gunnarsstöðum 7,47
11 Janus Halldór Eiríksson Eldur frá Laugarbökkum 7,43
12 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,40
13-15 Lea Schell Pandra frá Kaldbak 7,37
13-15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 7,37
13-15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,37
16 Ólafur Andri Guðmundsson Salka frá Feti 7,33
17 Sigurður Sigurðarson Garún frá Þjóðólfshaga 1 7,27
18 Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 7,20
19 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 7,13
20-21 Steinn Skúlason Lukka frá Eyrarbakka 7,07
20-21 Bylgja Gauksdóttir Draumur frá Feti 7,07
22 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði 7,00
23 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga 6,87
24 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti 6,73
25 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti 6,67
26 Hjörvar Ágústsson Öld frá Kirkjubæ 6,63
27 Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 6,50

Tölt T1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Sigur Ósk frá Íbishóli 7,43
2-3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 7,30
2-3 Hekla Rán Hannesdóttir Agla frá Fákshólum 7,30
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi 7,13
5 Kristján Árni Birgisson Rökkvi frá Hólaborg 7,00
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,70
7 Þorvaldur Logi Einarsson Hágangur frá Miðfelli 2 6,67
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kvarði frá Pulu 6,63
9 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,50
10 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43
11 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka 6,20
12 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti 5,93
13 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 5,83
14 Ásdís Freyja Grímsdóttir Hlekkur frá Reykjum 4,43
15 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 0,00

Tölt T3 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,43
2-3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 6,30
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,30
4 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 5,83
5 Róbert Darri Edwardsson Samba frá Ásmúla 5,80
6 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,37

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar