Páskatöltmót Dreyra 1.apríl

  • 26. mars 2024
  • Fréttir

Frá páskatöltmóti Dreyra árið 2023 Ljósmynd: Carolin Giese

Þann 1.apríl verður Páskatöltmót Dreyra haldið að Æðarodda.

Greinar sem verða í boði:

1.flokkur T3

2.flokkur T3

3.flokkur T7

Ungmennaflokkur T3

Unglingaflokkur T3

Barnaflokkur T7

Pollaflokkur

 

Verð fyrir eldri flokka er 6.000 kr.

Verð fyrir börn og unglinga er 4.000 kr.

 

Pollar frítt.

Skráning fer fram á Sportfeng : https://sportfengur.com og er opin til 29.mars kl.23.59.

ATH:

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokk ef ekki næst næg þátttaka.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar