Ráðstefnan Hrossarækt 2024

  • 19. október 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Ráðsstefna fagráðs í hrossarækt fór fram í Félagsheimili Fáks í Víðidal laugardaginn 11. október. Blaðamenn Eiðfaxa voru á staðnum og tóku upp það sem fram fór. Það birtist nú hér á vef okkar og er því hægt að horfa á fagráðsstefnuna í heild sinni.

 

Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:

 

  •  Setning – Nanna Jónsdóttir formaður fagráðs og deildar hrossabænda hjá Bændasamtökum Íslands
  • Hrossaræktarárið 2024 – Þorvaldur Kristjánsson
  • Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2024
  • Verðlaunaveitingar:
    • Verðlaun, hæsta litförótta hryssa ársins í kynbótadómi
    • Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
  • Þorvaldur Árnason – Hvernig er best að nýta keppnisdóma í kynbótamatinu? Spennandi möguleiki sem áhugavert er að kynna sér og ræða!
  • Umræður í framhaldi af erindum og fyrirspurnir úr sal
  • Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2024
  • Fundarslit

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar