Ræktunardagur Eiðfaxa – Jarl með afkvæmum
Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn hátíðlegur í frábæru veðri laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Þetta var fyrsti opni viðburðurinn sem haldinn var að fyrstu bylgju Covid-19 lokinni en þó í fullri sátt við sóttvarnaryfirvöld.
Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þennan skemmtilega dag.
Atriðið sem við skoðum núna er Jarl frá Árbæjarhjáleigu II ásamt afkvæmum
Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa
Minningarorð um Ragnar Tómasson