Ræktunardagur Eiðfaxa – Ljósvaki frá Valstrýtu
Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn í einmuna blíðu 9. maí sl. og kom þar fram gæðingafloti af bestu gerð. Einn þeirra hesta sem kom á ræktunardaginn var Ljósvaki frá Valstrýtu. Þessi rauðskjótti glæsihestur sýndi sínar bestu hliðar ásamt knapanum, Árna Birni Pálssyni og í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að rifja upp þessa ógleymanlegu sýningu.
Ljósvaki frá Valstrýtu from Magnús Benediktsson on Vimeo.
FEIF krefst þess að blóðmerahaldi verði hætt
Minningarorð um Ragnar Tómasson