Suðurlandsdeildin Rálisti fyrir parafimi og slaktaumatölt í Suðurlandsdeildinni

  • 4. mars 2024
  • Fréttir

Mynd: Suðurlandsdeildin - Óðinn Örn

Keppni í Suðurlandsdeildinni byrjar á morgun.

Fyrsta keppniskvöldið af fjórum í Suðurlandsdeildinni þennan veturinn verður haldið í Rangárhöllinni annað kvöld, þriðjudaginn 5. mars. Keppt verður í parafimi og slaktaumatölti T4.

„Húsið opnar klukkan 18:00 og þá verður hægt að gæða sér á hlaðborði, áður en keppni í parafimi hefst klukkan 19:00. Coka Cola býður öllum gestum í hús, þannig að nú er bara að mæta og njóta,“ segir í tilkynningu frá stjórn deildarinnar.

Sýnt verður beint frá keppninni hér á Eiðfaxa og á Eyja.net.

Parafimi
Holl Knapi Hestur Lið
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Kolfinna frá Björgum Hrafnshagi/Efsti-Dalur II
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Hrafnshagi/Efsti-Dalur II
2 Elín Árnadóttir Krafla frá Vík í Mýrdal Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
2 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
3 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
3 Elín Hrönn Sigurðardóttir Elsa frá Skógskoti Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
4 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Dýralæknar Sandhólaferju
4 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju
5 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Krappi
5 Sævar Örn Sigurvinsson Fjöður frá Hrísakoti Krappi
6 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Gullfoss frá Vorsabæ II Friðheimar/Efri-Brúnavellir
6 Matthildur María Guðmundsdóttir Glaumur frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar/Efri-Brúnavellir
7 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
7 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Glúmur frá Vakurstöðum Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
8 Arnhildur Helgadóttir Svala frá Hjarðartúni Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
8 Ívar Örn Guðjónsson Þróttur frá Hvammi Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
9 Julian Oliver Titus Juraschek Kjarni frá Herríðarhóli Herríðarhóll/Þorleifskot
9 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátign frá Hofi Herríðarhóll/Þorleifskot
10 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti Eskotomic Polar
10 Maiju Maaria Varis Hallveig frá Kráku Eskotomic Polar
11 Húni Hilmarsson Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Hrímnir/Gljátoppur
11 María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ Hrímnir/Gljátoppur
12 Dagbjört Skúladóttir Dagrós frá Dimmuborg Hestagallerý
12 Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 Hestagallerý
13 Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Miðkot/Skeiðvellir
13 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Miðkot/Skeiðvellir

Slaktaumatölt T4
Holl Knapi Hestur Lið
1 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 Eskotomic Polar
1 Celina Sophie Schneider Vísir frá Eikarbrekku Friðheimar/Efri-Brúnavellir
2 Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
2 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti Herríðarhóll/Þorleifskot
3 Hannes Brynjar Sigurgeirson Sigurpáll frá Varmalandi Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
3 Katrín Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 Miðkot/Skeiðvellir
4 Helgi Þór Guðjónsson Nátthrafn frá Kjarrhólum Hrafnshagi/Efsti-Dalur II
4 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi Hestagallerý
5 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
5 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hamar frá Syðri-Gróf 1 Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
6 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
6 Þorgils Kári Sigurðsson Hringadrottning frá Kolsholti 3 Hrímnir/Gljátoppur
7 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti Hestagallerý
8 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli Krappi
8 Karen Konráðsdóttir Blesi frá Heysholti Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
9 Þórunn Kristjánsdóttir Birkir frá Fjalli Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
9 Sigurlín F Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli Herríðarhóll/Þorleifskot
10 Brynja Kristinsdóttir Skjaldbreið frá Breiðabólsstað Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
10 Ólafur Ásgeirsson Týr frá Þjóðólfshaga 1 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
11 Eyrún Jónasdóttir Hrollur frá Hrafnsholti Dýralæknar Sandhólaferju
11 Einar Ben Þorsteinsson Skýstrókur frá Strönd Hrímnir/Gljátoppur
12 Sigursteinn Sumarliðason Frökk frá Hlemmiskeiði 3 Miðkot/Skeiðvellir
12 Hermann Þór Karlsson Melódía frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar/Efri-Brúnavellir
13 Elisabeth Marie Trost Huld frá Arabæ Krappi
13 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Hrafnshagi/Efsti-Dalur II
14 Larissa Silja Werner Moli frá Ferjukoti Eskotomic Polar

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar