Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Ráslistar fyrir skeiðmót Meistaradeildarinnar klárir

  • 28. mars 2024
  • Fréttir

Þá er það orðið ljóst hverjir mæta til leiks á laugardaginn þegar keppt verður í bæði 150m skeiði og Gæðingaskeiði, en dregið var í beinni útsendingu á Alendis fyrr í kvöld. Sigurvegararnir í gæðingaskeiði Árni Björn og Álfamær frá Prestsbæ eru skráð til leiks og má búast við miklu af því pari. Sigurvegarinn í 150m skeiði frá því í fyrra mætir með nýjan hest að þessu sinni en Konráð Valur Sveinsson mun mæta með Kastor frá Garðshorni í báðar greinar. Einn uppboðsknapi er skráður í Gæðingaskeið en það er hinn mikli skeiðknapi Bjarni Sveinsson á hestinum Sturlu frá Bærðratungu. Virkilega skemmtileg viðbót við annars glæsilegan hóp. Einn villiköttur fyrir lið Hestvits/Árbakka keppir í Gæðingaskeiði og verður spennandi að sjá hver það verður á laugardaginn!

​Keppni hefst kl. 14:00 á Brávöllum, keppnissvæði Sleipnis á Selfossi. Við gerum ráð fyrir því að hitta ykkur flest í brekkunni!  Sjáumst!

 

RÁSLISTI 150M SKEIÐ
1 Hans Þór Hilmarsson. Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði. Hjarðartún
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum Ganghestar / Margrétarhof
3 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I. Top Reiter
4 Guðmundur Björgvinsson. Ögrunn frá Leirulæk  Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Vinátta frá Árgerði. Hestvit / Árbakki
6 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri Austurkot / Pula
7 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II Hrímnir / Hest.is
8 Jakob Svavar Sigurðsson Salka frá Fákshólum Hjarðartún
9 Sigurður Vignir Matthíasson Magnea frá Staðartungu Ganghestar / Margrétarhof
10 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
11 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Top Reiter
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Hestvit / Árbakki
13 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Austurkot / Pula
14 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Hrímnir / Hest.is
15 Elvar Þormarsson  Buska frá Sauðárkróki Hjarðartún
16 Daníel Gunnarsson. Kló frá Einhamri 2. Ganghestar / Margrétarhof
17 Þorgeir Ólafsson  Rangá frá Torfunesi  Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
18 Hanna Rún Ingibergsdóttir  Flótti frá Meiri-Tungu 1  Austurkot / Pula
19 Eyrún Ýr Pálsdóttir  Sigurrós frá Gauksmýri  Top Reiter
20 Fredrica Fagerlund  Snær frá Keldudal  Hestvit / Árbakki
21 Flosi Ólafsson  Orka frá Breiðabólsstað  Hrímnir / Hest.is

RÁSLISTI GÆÐINGASKEIÐ                  
1 Bjarni Sveinsson  Sturla frá Bræðratungu.  UPPBOÐSSÆTI
2 Þorgeir Ólafsson.  Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2     Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
3 Glódís Rún Sigurðardóttir     Sæla frá Hemlu II      Hestvit / Árbakki
4 Viðar Ingólfsson Léttir frá Þóroddsstöðum      Hrímnir / Hest.is
5 Sigurður Vignir Matthíasson     Hlekkur frá Saurbæ     Ganghestar / Margrétarhof
6 Jóhann Kristinn Ragnarsson  Þórvör frá Lækjarbotnum      Austurkot / Pula
7 Hans Þór Hilmarsson  Frigg frá Jöklu   Hjarðartún
8 Árni Björn Pálsson     Álfamær frá Prestsbæ   Top Reiter
9 Daníel Gunnarsson.  Strákur frá Miðsitju   Ganghestar / Margrétarhof
10 Benjamín Sandur Ingólfsson   Embla frá Litlu-Brekku   Hrímnir / Hest.is
11 Elvar Þormarsson  Glotta frá Torfabæ    Hjarðartún
12 Guðmundur Björgvinsson     Alda frá Borgarnesi        Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir   Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk              Austurkot / Pula
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson       Hamarsey frá Hjallanesi 1    Hestvit / Árbakki
15 Teitur Árnason     Nóta frá Flugumýri II    Top Reiter
16 Sigurður Sigurðarson  Tromma frá Skúfslæk  Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar
17 Ólafur Andri Guðmundsson    Orka frá Kjarri     Austurkot / Pula
18 Jakob Svavar Sigurðsson    Ernir frá Efri-Hrepp        Hjarðartún
14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir     Erla frá Feti    Ganghestar / Margrétarhof
20 Ásmundur Ernir Snorrason  Askur frá Holtsmúla 1 Hrímnir / Hest.is
21 VILLIKÖTTUR  Hestvit / Árbakki
22 Konráð Valur Sveinsson    Kastor frá Garðshorni á Þelamörk   Top Reiter

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar