Ráslisti fyrir fimmgang í Uppsveitadeildinni

Keppnin byrjar kl. 19:00 en keppt verður í fimmgangi F2 og F1. Ráslistar eru klárir og er hægt að sjá þá hér fyrir neðan. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í reiðhöllina á Flúðum í kvöld.
Fimmgangur F1
1 Þorsteinn Gunnar Þorsteinss. Hyggja frá Hestabergi Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Hnota frá Fjalli
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Kiljan frá Steinnesi Vissa frá Lambanesi
3 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Andvari frá Kerhóli Bragi frá Skriðu Ösp frá Ytri-Bægisá I
4 Bjarni Sveinsson Týr frá Hólum Ómur frá Kvistum Brynhildur frá Hólum
5 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma Hrannar frá Flugumýri II Lúsía frá Nautabúi
6 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Boði frá Torfunesi Stjörnudís frá Reykjavík
7 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa Spuni frá Vesturkoti Gunnvör frá Miðsitju
8 Þór Jónsteinsson Þóra frá Efri-Brú Ferill frá Ketilvöllum Sunna frá Efri-Brú
9 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 Jósteinn frá Votmúla 1 Tilvera frá Votmúla 1
10 Sigurður Rúnar Pálsson Rjúpa frá Halakoti Völsungur frá Skeiðvöllum Svala frá Halakoti
Fimmgangur F2
1 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Hágangur frá Narfastöðum Svala frá Arnarhóli
1 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Folinn frá Laugavöllum Krókur frá Ytra-Dalsgerði Ímynd frá Reykjavík
2 Elvar Logi Gunnarsson Sóldögg frá Túnsbergi Toppur frá Auðsholtshjáleigu Særós frá Túnsbergi
2 Magnús Ingi Másson Skuggabaldur frá Borg Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Blika frá Bakkakoti
3 Kristina Popp Rut frá Vöðlum Dagfari frá Eylandi Gylling frá Vöðlum
3 Einar Logi Sigurgeirsson Andrea frá Einiholti 2 Breki frá Sólheimum Andalúsía frá Einiholti 2
4 Hrefna Sif Jónasdóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Kolbeinn frá Hrafnsholti Goðgá frá Hjaltastöðum
4 Eiríkur Arnarsson Fursti frá Sandholti Forkur frá Breiðabólsstað Móhildur frá Blesastöðum 1A
5 Ingvar Hjálmarsson Hvellur frá Fjalli 2 Hreyfill frá Vorsabæ II Sprengja frá Langsstöðum
5 Kolfinna Kristjánsdóttir Herborg frá Felli Apollo frá Haukholtum Hlín frá Fákshólum