Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Ráslisti fyrir fjórganginn á morgun

  • 3. febrúar 2022
  • Fréttir
Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022

Fyrsta keppniskvöldið í Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 verður á föstudaginn 4.febrúar. Keppt verður í fjórgangi V1 og eru 32 keppendur sem taka þátt frá 8 liðum sem eru í deildinni þetta árið.

Ráslistinn fylgir hér með. Allt með fyrirvara um mannleg misstök. Keppni hefst stundvíslega kl 18:00 og verður streymt beint á Alendis.is Stjórn Meistaradeildar ungmenna hvetur alla til að fylgjast með knöpum framtíðarinnar.

Styrktaraðilar fjórgangsins eru Gröfutækni, Hestvit, Fáka-Far og Karl Úrsmiður Selfossi

Ráslisti
Nr. Knapi Hestur Lið
1 Arndís Ólafsdóttir Klettur frá Ketilsstöðum Krani og Tæki
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Team Hrímnir
3 Þorvaldur Logi Einarsson Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Hjarðartún
4 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli Team Sunnuhvoll
5 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós Lið Equsana
6 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki Team Hófadynur
7 Bergey Gunnarsdóttir Kristall frá Litlalandi Ásahreppi GS hestavörur
8 Melkorka Gunnarsdóttir Hvellur frá Fjalli 2 Team Josera
9 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti Krani og Tæki
10 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi Hjarðartún
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási Team Sunnuhvoll
12 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn frá Horni I Team Hrímnir
13 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Team Hófadynur
14 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Lið Equsana
15 Sigurveig Sara Guðmundsdóttir Lóa frá Þúfu í Landeyjum GS hestavörur
16 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Team Josera
17 Kristján Árni Birgisson Glámur frá Hafnarfirði Team Sunnuhvoll
18 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Krani og Tæki
19 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Team Hrímnir
20 Kári Kristinsson Drift frá Hraunholti Team Hófadynur
21 Thea Amby Gregersen Sending frá Þjóðólfshaga 1 Lið Equsana
22 Viktoría Von Ragnarsdóttir Ramona frá Gunnbjarnarholti GS hestavörur
23 Anna María Bjarnadóttir Sandur frá Miklholti Hjarðartún
24 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi Team Josera
25 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Team Hrímnir
26 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Team Sunnuhvoll
27 Stefanía Sigfúsdóttir Framtíð frá Flugumýri II Team Hófadynur
28 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Lið Equsana
29 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu GS hestavörur
30 Herjólfur Hrafn Stefánsson Þinur frá Reykjavöllum Krani og Tæki
31 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Hjarðartún
32 Þórey Þula Helgadóttir Hlökk frá Hvammi I Team Josera

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar