Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Ráslisti fyrir slaktaumatölt í Vesturlandsdeildinni

  • 8. mars 2023
  • Fréttir

Daníel og Gustur unnu slaktaumatöltið í fyrra og ætla sér eflaust að endurtaka leikinn.

Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum

Slaktaumatölt T2 Vesturlandsdeildarinnar verður fimmtudaginn 9. mars í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings.

Dagskráin hefst kl. 17:45 á upphitunarhest en forkeppni hefst kl. 18:00. Sjoppan verður opin og hægt að kaupa sér léttingar veitingar á góðu verði. Stjórn deildarinnar hvetur alla til að fjölmenna í stúkuna. Frítt inn en Alendis sýnir einnig frá viðburðinum.

Hér fyrir neðan er ráslisti kvöldsins. Daníel Jónsson er skráður á Gusti frá Miðhúsum en þeir unnu greinina í fyrra og spennandi verður að sjá hvort þeir endurtaka leikinn. Gustur vann slaktaumatöltið í Áhugamannadeildinni í síðustu viku með knapa sínum og eiganda Hermanni Arasyni. Villiköttur er skráður til leiks en hann er 16 í rásröðinni og keppir fyrir lið Uppsteypu.

Nr. Knapi Hestur Lið
1 Iðunn Svansdóttir Hervar frá Snartartungu Hestaland
2 Bertha María Waagfjörð Fönix frá Norðurey Berg
3 Eveliina Aurora Marttisdóttir Ásthildur frá Birkiey Team Hestbak
4 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney Uppsteypa
5 Guðmar Þór Pétursson Baugur frá Heimahaga Hestaland
6 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Söðulsholt/Hergill
7 Axel Ásbergsson Vísa frá Hjarðarholti Team Hestbak
8 Daníel Jónsson Gustur frá Miðhúsum Berg
9 Elvar Logi Friðriksson Blíða frá Grafarkoti Uppsteypa
10 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði Hestaland
11 Heiða Dís Fjeldsteð Hrafn frá Ferjukoti Laxárholt
12 Lárus Ástmar Hannesson Hnokki frá Reykhólum Söðulsholt/Hergill
13 Anna Dóra Markúsdóttir Ögri frá Bergi Berg
14 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla Hestaland
15 Benedikt Þór Kristjánsson Blakkur frá Traðarholti Laxárholt
16 Villiköttur Uppsteypa
17 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ Söðulsholt/Hergill
18 Guðmundur Margeir Skúlason Arfur frá Eyjarhólum Team Hestbak
19 Randi Holaker Glæsir frá Akranesi Uppsteypa
20 Jón Bjarni Þorvarðarson Hildur frá Bergi Berg
21 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti Laxárholt
22 Siguroddur Pétursson Bragi frá Hrísdal Söðulsholt/Hergill
23 Snorri Dal Harka frá Borgarnesi Hestaland
24 Tinna Rut Jónsdóttir Stofn frá Akranesi Laxárholt

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar