Ráslisti í fjórgangi í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter
Fyrsta keppnin mun fara fram sunnudaginn 4.febrúar og hefst kl 13:00.
Keppt verður í fjórgangi og fer keppnin fram í Horse Day höllinni Ingólfshvoli.
Húsið er opið öllum og frítt inn.
Endilega komið og hvetjið ungmennin sem eru stjörnur framtíðarinnar til dáða.
Streymt verður frá keppninni á Alendis.
Styrktaraðilar fjórgangsins
S.B.J Réttingar
Margrétarhof hrossaræktarbú
Vesturkot hrossaræktarbú
Ráslistinn er einnig kominn í kappa appið.
Birtur með fyrirvara um mannleg misstök.
1- Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir
|
Vörð frá Eskiholti II
|
Team Belanco
|
2 – Auður Karen Auðbjörnsdóttir
|
Bára frá Gásum
|
Lið Fákafar/Hestvit
|
|
3 – Sigurður Dagur Eyjólfsson
|
Flugar frá Morastöðum
|
Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Garðabæ
|
|
4 – Embla Þórey Elvarsdóttir
|
Salvör frá Efri-Hömrum
|
Lið Hamarsey/E.Alfreðsson
|
|
5 – Aníta Rós Kristjánsdóttir
|
Fannar frá Skíðbakka III
|
Team Belanco
|
|
6 – Benedikt Ólafsson
|
Rökkvi frá Ólafshaga
|
Team Hrímnir
|
|
7 – Lilja Dögg Ágústsdóttir
|
Döggin frá Eystra-Fróðholti
|
Team Stormrider
|
|
8 – Jón Ársæll Bergmann
|
Móeiður frá Vestra-Fíflholti
|
Lið Hjarðartún
|
|
9 – Unnur Erla Ívarsdóttir
|
Víðir frá Tungu
|
Lið Morastaðir
|
|
10 – Hjördís Helma Jörgensdóttir
|
Hildingur frá Sómastöðum
|
Lið Fákafar/Hestvit
|
|
11 – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
|
Saga frá Dalsholti
|
Lið Míðás
|
|
12 – Þórdís Agla Jóhannsdóttir
|
Kolfinna frá Björgum
|
Lið Hamarsey/E.Alfreðsson
|
|
13 – Matthías Sigurðsson
|
Njáll frá Kópavogi
|
Lið Hjarðartún
|
|
14 – Ingunn Rán Sigurðardóttir
|
Mist frá Einhamri 2
|
Lið Morastaðir
|
|
15 – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
|
Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ
|
Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Garðabæ
|
|
16 – Brynja Líf Rúnarsdóttir
|
Nökkvi frá Pulu
|
Team Belanco
|
|
17 – Sigurður Baldur Ríkharðsson
|
Friðrik frá Traðarlandi
|
Team hrímnir
|
|
18 – Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir
|
Loki frá Syðra-Velli
|
Team Stormrider
|
|
19 – Eva Kærnested
|
Styrkur frá Skák
|
Lið Miðás
|
|
20 – Eydís Ósk Sævarsdóttir
|
Hrímnir frá Hvammi 2
|
Lið Fákafar/Hestvit
|
|
21 – Sara Dís Snorradóttir
|
Logi frá Lundum II
|
Lið Stormrider
|
|
22 – Viktoría Brekkan
|
Darri frá Auðsholtshjáleigu
|
Team Belanco
|
|
23 – Hulda María Sveinbjörnsdóttir
|
Muninn frá Bergi
|
Team Hrímnir
|
|
24 – Emilie Victoria Bönström
|
Kostur frá Þúfu í Landeyjum
|
Lið Hamarsey/E.Alfreðsson
|
|
25 – Guðný Dís Jónsdóttir
|
Hraunar frá Vorsabæ II
|
Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Garðabæ
|
|
26 – Anna María Bjarnadóttir
|
Svala frá Hjarðartúni
|
Lið Hjarðartún
|
|
27 – Selma Leifsdóttir
|
Hjari frá Hofi á Höfðaströnd
|
Lið Miðás
|
|
28 – Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
|
Hlekkur frá Lyngholti
|
Lið Morastaðir
|
|
29 – Herdís Björg Jóhannsdóttir
|
Kjarnveig frá Dalsholti
|
Lið Stormrider
|
|
30 – Hekla Rán Hannesdóttir
|
Grímur frá Skógarási
|
Lið Hamarsey/E.Alfreðsson
|
|
31 – Signý Sól Snorradóttir
|
Rafn frá Melabergi
|
Team Hrímnir
|
|
32 – Sigrún Högna Tómasdóttir
|
Rökkvi frá Rauðalæk
|
Lið Hjarðartún
|
|
33 – Aníta Eik Kjartansdóttir
|
Rökkurró frá Reykjavík
|
Lið Fákafar/Hestvit
|
|
34 – Glódís Líf Gunnarsdóttir
|
Goði frá Ketilsstöðum
|
Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Garðabæ
|