Meistaradeild KS í hestaíþróttum Ráslisti lokamóts KS deildarinnar

  • 1. maí 2024
  • Fréttir
Keppt verður í tölti og skeiði í gegnum höllina

Þá er það orðið ljóst hverjir mæta til leiks á föstudaginn þegar keppt verður í tölti T1 og flugskeiði í Meistaradeild KS.

Sigurvegarinn í skeiði frá því í fyrra mætir ekki en það var Gústaf Ásgeir Hinriksson með Sjóð frá Þóreyjarhnúpi og er því ljóst að nýr sigurvegari verður í þessari grein í ár. Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum sigruðu töltið í fyrra og eru skráð til leiks og má búast við miklu af því pari. Þrír villikettir eru skráðir til leiks í tölti.

​Keppni hefst kl. 18:00 í Reiðhöllin Svaðastaðir og er frítt inn í boði Fóðurblöndunnar!

Tölt T1
1 Ingunn Ingólfsdóttir og Ugla frá Hólum / Stormhestar – hestbak.is
2 Höskuldur Jónsson og Orri frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
3 Villiköttur / Uppsteypa
4 Villiköttur / Þúfur
5 Sigurður Heiðar Birgisson og Blær frá Tjaldhólum / Íbishóll
6 Þorvaldur Logi Einarsson og Hágangur frá Miðfelli 2 / Staðarhof
7 Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti / Hrímnir – Hestklettur
8 Bjarni Jónasson og Dís frá Ytra-Vallholti / Storm Rider
9 Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum / Þúfur
10 Sigrún Rós Helgadóttir og Sónata frá Egilsstaðakoti / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
11 Erlingur Ingvarsson og Díana frá Akureyri / Stormhestar – hestbak.is
12 Magnús Bragi Magnússon og Birta frá Íbishóli / Íbishóll
13 Fanney O. Gunnarsdóttir og Álfasteinn frá Reykjavöllum / Staðarhof
14 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Grettir frá Hólum / Uppsteypa
15 Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti / Hrímnir – Hestklettur
16 Þórarinn Ragnarsson og Valkyrja frá Gunnarsstöðum / Storm Rider
17 Thelma Dögg Tómasdóttir og Bóel frá Húsavík / Uppsteypa
18 Villiköttur / Hrímnir – Hestklettur
19 Barbara Wenzl og Spenna frá Bæ / Þúfur
20 Kristján Árni Birgisson og Rökkvi frá Hólaborg / Staðarhof
21 Þorsteinn Björn Einarsson og Kórall frá Hofi á Höfðaströnd / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22 Klara Sveinbjörnsdóttir og Druna frá Hólum / Stormhestar – hestbak.is
23 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili / Storm Rider
24 Guðmar Freyr Magnússon og Skúli frá Flugumýri / Íbishóll

Flugskeið
1 Mette Mannseth og Vívaldi frá Torfunesi / Þúfur
2 Vignir Sigurðsson og Sigur frá Bessastöðum / Uppsteypa
3 Elvar Einarsson og Máney frá Kanastöðum / Storm Rider
4 Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni / Hrímnir – Hestklettur
5 Klara Sveinbjörnsdóttir og Glettir frá Þorkelshóli 2 / Stormhestar – hestbak.is
6 Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum / Íbishóll
7 Höskuldur Jónsson og Sigur frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
8 Atli Freyr Maríönnuson og Elma frá Staðarhofi / Staðarhof
9 Gísli Gíslason og Skálmöld frá Torfunesi / Þúfur
10 Þórarinn Ragnarsson og Freyr frá Hraunbæ / Storm Rider
11 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Alviðra frá Kagaðarhóli / Uppsteypa
12 Erlingur Ingvarsson og Goði frá Torfunesi / Stormhestar – hestbak.is
13 Freyja Amble Gísladóttir og Dalvík frá Dalvík / Íbishóll
14 Þorsteinn Björn Einarsson og Glitra frá Sveinsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
15 Þórey Þula Helgadóttir og Þótti frá Hvammi I / Staðarhof
16 Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi / Hrímnir – Hestklettur
17 Bjarni Jónasson og Eðalsteinn frá Litlu-Brekku / Storm Rider
18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Óskastjarna frá Fitjum / Stormhestar – hestbak.is
19 Guðmar Freyr Magnússon og Vinátta frá Árgerði / Íbishóll
20 Agnar Þór Magnússon og Stirnir frá Laugavöllum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
21 Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi / Uppsteypa
22 Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk / Staðarhof
23 Arnar Máni Sigurjónsson og Heiða frá Skák / Hrímnir – Hestklettur
24 Daníel Gunnarsson og Smári frá Sauðanesi / Þúfur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar