Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Sanne og Völundur sigruðu fimmganginn

  • 24. mars 2023
  • Fréttir
Sterk úrslit í fimmgangi í Samskipadeildinni

Í kvöld var keppt í fimmgangi í Samskipadeildinni. Alls tóku 48 keppendur frá 12 liðum þátt og mátti sjá góðar sýningar keppenda en eins gekk ekki alltaf allt upp eins og verða vill í þessari keppnisgrein.

Það var Sanne Van Hezel og Völundur frá Skálakoti úr liði Stjörnublikks sem sigruðu æsispennandi úrslit en þar var það skeiðið hjá Völundi sem gerði gæfu muninn.

Lið Stjörnublikks sigraði liðakeppni kvöldsins

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt Sindri 6,50
2 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Sproti frá Vesturkoti Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,38
3 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,33
4 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,31
5 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,19
6 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,02

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,95
8 Hermann Arason Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,83
9 Edda Hrund Hinriksdóttir Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,79
10 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,76
11 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 5,71
12 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt Sörli 5,69

Auður Stefánsdóttir t.v sigraði B-úrslitin

Staðan í Liðakeppninni:

Stjörnublikk 102
Heimahagi 94
Vagnar og þjónusta 85
Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna 68.5
Trausti fasteignasala 53
Íslensk verðbréf 52
Réttverk 46.5
Mustad Autoline 43
Káragerði 43
Garðaþjónusta Sigurjóns 35
Sveitin 27.5
Hvolpasveitin 16.5

 

Fimmgangur F2
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt Sindri 6,33
2 Gunnhildur Sveinbjarnardó Sproti frá Vesturkoti Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,17
3 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,07
4-5 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,03
4-5 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,03
6 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,00
7 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt Geysir 5,97
8 Edda Hrund Hinriksdóttir Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,93
9-10 Hermann Arason Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
9-10 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,90
11-13 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,77
11-13 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt Sörli 5,77
11-13 Sigurbjörn Viktorsson Álsey frá Borg Rauður/ljós-stjörnótt Fákur 5,77
14 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 5,73
15 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,63
16 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Hólmfríður frá Staðarhúsum Moldóttur/gul-/m-einlitt Sprettur 5,60
17 Þorvarður Friðbjörnsson Árdís frá Litlalandi Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,53
18-19 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,50
18-19 Sævar Örn Eggertsson Grandi frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,50
20 Erlendur Guðbjörnsson Frægð frá Strandarhöfði Grár/rauðureinlitt Fákur 5,33
21 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,30
22 Hrefna Hallgrímsdóttir Leiknir frá Litla-Garði Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,23
23-25 Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli-stjörnótt Brimfaxi 5,17
23-25 Konráð Axel Gylfason Vífill frá Sturlureykjum 2 Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 5,17
23-25 Högni Sturluson Glóðar frá Lokinhömrum 1 Rauður/milli-stjörnótt Máni 5,17
26 Jóhann Albertsson Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,13
27 Helga Rósa Pálsdóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 5,03
28 Ámundi Sigurðsson Embla frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,00
29-30 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Laugavöllum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 4,90
29-30 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 4,90
31 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87
32 Sylvía Sól Magnúsdóttir Freisting frá Grindavík Rauður/milli-stjörnótt Brimfaxi 4,83
33 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,77
34 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,70
35 Gunnar Eyjólfsson Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Rauður/ljós-stjörnótt Máni 4,67
36-37 Ólafur Friðrik Gunnarsson Dáð frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt Jökull 4,53
36-37 Bjarni Sigurðsson Goði frá Bjarnarhöfn Jarpur/dökk-einlitt Sörli 4,53
38 Eyrún Jónasdóttir Snæbjört frá Austurkoti Grár/rauðurskjótt Geysir 4,50
39 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Kommu Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,47
40 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 4,17
41 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Sprettur 4,13
42 Ólafur Flosason Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 4,03
43-44 Ólöf Guðmundsdóttir Birta frá Hestasýn Moldóttur/ljós-einlitt Fákur 4,00
43-44 Pálmi Geir Ríkharðsson Blær frá Syðri-Völlum Rauður/milli-blesótt Þytur 4,00
45 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Brúnn/milli-einlitt Fákur 3,73
46 Eyþór Jón Gíslason Skuggi frá Hríshóli 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Borgfirðingur 3,70
47 Valdimar Ómarsson Dímon frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 3,27
48 Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 3,07

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar