Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2021 Síðasta liðið kynnt til leiks

  • 21. janúar 2022
  • Fréttir
Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022

Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju hefst föstudaginn 4 febrúar en þá fer keppni fram í fjórgangi. Öll mótin fara fram á Ingólfshvoli í Ölfusi en þetta er þriðja árið í röð sem deildin er haldin.

Við höldum áfram með liðakynninguna en þetta er áttunda og síðasta liðið sem við kynnum til leiks, lið Josera en liðsstjóri þar er Melkorka Gunnarsdóttir og aðrir liðsmenn eru Hrund Ásbjörnsdóttir, Þórey Þula Helgadóttir og Eygló Hildur Ásgeirsdóttir.

 

Nafn: Hrund Ásbjörnsdóttir

Aldur: 18 ára

Starf/skóli: Menntaskólinn við Sund

Hvar ertu með keppnishestana: Með hestana í fáki

Hestamannafélag: Fákur

Lífsmottó: Aldrei gefast up

Uppáhalds matur: Kjöt í karrý – a la amma

Uppáhalds drykkur: Toppur

 

Nafn: Þórey Þula Helgadóttir

Aldur: 17 ára

Starf/skóli: Menntaskólinn að Laugarvatni

Hvar ertu með keppnishestana: Heima á Hvammi

Hestamannafélag: Smári

Lífsmottó: Gera sitt besta

Uppáhalds matur: Sushi

Uppáhalds drykkur: Epla toppur

 

Nafn: Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Aldur: 17 ára

Starf/skóli: Menntaskólinn í Kópavogi

Hvar ertu með keppnishestana: Í Víðidalnum

Hestamannafélag: Fákur

Lífsmottó: Opportunities don’t happen, you create them

Uppáhalds matur: Indverskur matur

Uppáhalds drykkur: Grænn kristall

 

 

Nafn: Melkorka Gunnarsdóttir

Aldur: 19 ára

Starf/skóli: Fjölbrautaskóli Suðurlands

Hvar ertu með keppnishestana: Á Fjalli og Kálfhóli

Hestamannafélag: Smári

Lífsmottó: Finndu gott fólk og lærðu af því

Uppáhalds matur: Kjúklingarétturinn hennar mömmu

Uppáhalds drykkur: Mjólkin heima á Fjalli

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar